Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Síða 48

Morgunn - 01.06.1949, Síða 48
42 MORGUNN mér rétt að geta hér hliðstæðra athugana, sem rannsókn- arnefndin i Milano gerði á fundum með Eusapiu Palladino 1892. Hún var látin setjast á stól, er stóð á vog. Fætur hennar voru bundnir traustlega saman með dúk og að öðru leyti var hennar svo vandlega gætt, að brögðum eða blekkingum var ekki unnt að koma við. Við þessa til- raun kom í ljós, að hún léttist um 17]/2 pund meðan á til- rauninni stóð. Vér getum borið vitni um, að hún losaði sig ekki við neitt meðan á tilrauninni stóð. Henni var ekki unnt að ná í neitt umhverfis sig sér til stuðnings, og auk þess voru þyngdarbreytingarnar nægilega hægar, stóðu 10—20 sekúndur, svo að auðvelt var að ganga úr skugga um, að engar skyndihreyfingar áttu sér stað. Það er að vísu rétt, að tilraunamennirnir litu ekki á útkomuna af þessari tilraun sem úrslitasönnun, til þess var vogin, sem þeir notuðu, ekki nægilega örugg eða nákvæm, en síðari tilraunir á öruggari vog sýndu hliðstæða útkomu, þó að þyngdarbreytingarnar reyndust ekki eins stórfelldar. Við eina þeirra tilrauna tók vísirinn á mæliskífunni allt í einu að sveiflast mjög skyndilega, engu líkara en einhverju þungu hefði allt í einu verið hent á vogina, en meðan þetta gerðist., var miðilsins gætt mjög vandlega, fótum hennar, höndum og hnjám var haldið. En þetta fyrirbrigði var ekki endurtekið oftar. 1 lok 10. fundarins, sem rannsóknamenn í New York héldu með Eusapiu Palladino, til að sannreyna hæfileika hennar, veitti ég því athygli, að er hún steig upp á vogar- pallinn, léttist hún snögglega um fjögur pund á fáeinum sekúndum. Þetta gerðist 9. desember 1909, og er skráð í skýrslu um fundi amerísku rannsóknanefndarinnar, sem enn hefir ekki verið prentuð (þ. e. 1937). Geta má þess hér, að ég hefi iðulega orðið þess var, að þyngd hluta hefir breytzt, ef hún lagði hendur á þá, ýmist orðið léttari eða þyngri, og virtist hún sjálf geta ráðið því með hugsun sinni, hvort heldur yrði. Þó að auðvitað sé ekki unnt að telja þessar þyngdar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.