Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Síða 50

Morgunn - 01.06.1949, Síða 50
44 MORGUNN miðlinum. En tíðara er, að hún hrindi frá sér. Þegar slíkra hræringa verður vart í efnisheiminum, þá fylgir verkun jafnan gagnverkun. Til dæmis þegar epli fellur til jarðar, rís jörðin einnig til að nálgast eplið, og rishæðin verður í réttu hlutfalli við efnismun jarðarinnar og eplisins. Sama lögmálið gildir vafalaust þegar yfirvenjuleg fyrirbrigði gerast. Verkanaáhrif má greina á líkamá miðilsins og hliðstæðar gagnverkanir hefir einatt mátt greina í vöðva- kippum og taugahræringum í líkömum þeirra, samtímis og hreyfing eða tilfærzla á hlutum hefir átt sér stað. Þetta var iðulega athugað hjá Eusapiu Palladino. Þessu veldur vafalaust ósýnileg orka, verkanir og gagnverkanir milli líkama miðilsins og hlutar þess, sem hreyfður er. Að svo miklu leyti, sem hluturinn er venjulega miklu léttari en líkami miðilsins, þá hreyfist hluturinn, en líkami miðilsins er raunverulega kyrr á sínum stað. En gerum ráð fyrir, að hluturinn væri miklu þyngri en svo, að gjör- legt væri að hræra hann úr stað. Væri þá ekki sennilegt, að gagnverkunin myndi þá valda flutningi eða tilfærslu á líkama miðilsins, en hluturinn yrði kyrr? Gerum nú ráð fyrir að slík firðhræringaorka streymdi lóðrétt niður til jarðar. Jörðin myndi þá verka eins og hluturinn, sem ekki var hræranlegur, en hlyti þá ekki miðillinn að hreyfast gagnstætt, upp á við, og þá hefði raunverulegt lyftingafyrirbrigði gerzt.Þetta myndi vara nákvæmlega jafnlengri og næg orka væri tiltæk, en þegar hún færi að réna, þá hlyti líkami hennar að síga hægt og hægt til jarðar, eins og venjulega á sér stað. Hægt eða hvikult orkuútstreymi myndi þá valda stund- arbreytingum á líkamsþyngd viðkomandi persónu, en stöð- ugt og þróttmikið hrinda af stað sönnu og ótvíræðu lyft- ingafyrirbrigði. Frá sjónarmiði eðlisfræðivísindanna er ekki um neitt raunverulegt þyngdartap að ræða, aðdráttarafl þyngdar- lögmálsins myndi vera jafnóhaggað sem áður, en lyftinga- fyrirbrigðið gerast engu að síður, sökum verkana firð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.