Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Síða 51

Morgunn - 01.06.1949, Síða 51
MORGUNN 45 hræringalögmálsins, er gæti reynst nægilega sterkt til að upphefja orku þyngdarlögmálsins um skeið. Ösennilegt er ekki, að vér höfum fundið hér örlitla Ijós- glætu, máske nægilega til að mynda í hugum vorum sæmi- lega ákveðna og ekki allt of fjarstæðukennda eða vitlausa hugmynd um, hvað kunni að gerast, er vér höfum tæki- færi til að athuga þessi fyrirbrigði. Um leið og viðurkennt er, að þessi fyrirbrigði gerist, þau séu sönn og ótvíræð í framkvæmd, er þörf á skýr- ingatilraunum, og mér virðist, að áður greind tilgátu- skýring mín spanni þær staðreyndir sæmilega vel, sem hér koma til greina. En hvers eðlis er firðhræringaorkan? Hvað veldur út- streymi hennar? Enn sem komið er, vitum vér lítið um þetta og ennþá minna um skilyrði þau, sem auðvelda eða tryggja útsog hennar. Hún virðist skyld taugaorku lík- amans en ekki vera hið sama og hún. Hún virðist ekki geisla út frá taugahnýtunum eða meginstöðvum lífsork- unnar, þó vel megi vera, að hún verði þar til. Sennilega er hún eitthvað tengd kynorkunni, þó að þau tengsli séu vafalaust næsta flókin og leyndardómsfull. En hún getur verkað á efni og hinn efnisræna heim, birzt á mismunandi þéttleikastigum, orðið efnisræn og áþreifanleg um stund. Framkvæmi hennar er hvikult og óvisst. öðru hverju gerir hún vart við sig ósjálfrátt (reimleikar) en oftar, að því er virðist, sem sjálfboðaliði og í tilraunaerindum. Starf- semi hennar er venjulega háð sérstöku sálar- og lífeðlis- fræðilegu ástandi miðilsins (dásvefn o. s. frv.), og hún er undirstaða eða grundvöllur efnisrænna miðlafyrirbrigða. Og lengra er oss tæplega unnt að komast. Sem stendur er ekki unnt að segja, að skoðanir þessar hvíli á vísindalegum grundvelli, en vissulega er þó hugs- anlegt, að mannslíkaminn sé misjafnlega skautstæður, en þá er meiri orku unnt að streyma í gegnum hann en á öðrum tímum. Næg dæmi um þetta má finna í efnis- heiminum. Koparþráðurinn framleiðir ekki orkuna, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.