Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 52

Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 52
46 MORGUNN hann flytur, hún berst aðeins eftir honum eða fram með honum. Segulorka í segulmagnaðri stöng er ekki mynduð í henni, en getur borizt eftir henni, þegar eindir járn- stangarinnar snúa skautum sínum í sömu stefnu. Gerum málmstöngina glóandi heita, og hún er ekki lengur segul- mögnuð, vegna þess að eindir hennar snúa skautum sín- um sitt í hverja áttina. Segulorkunni er varnað að leið- ast eftir henni unz hún hefir aftur verið segulmögnuð, en þá hafa eindir hennar aftur hlotið eináttar skautstefnu sína. Hliðstætt þessu hefir verið viðurkennt, að skaut- stefnu mannslíkamans megi breyta verulega, þannig, að meiri lífsorka og þróttur fái streymt um hann. Matar- æði er talið auðvelda þetta, líkamsstellingar, göfugar til- finningar og háleitar hugsanir, en yoga-iðkendurnir segja að vissar öndunaræfingar fái miklu um þetta valdið. Ég hefi persónulega sterka tilhneigingu til að ætla, að hljóð- fall eða samstilling sé miklu áhrifameira en einatt er hald- ið, og að þessu sé allt of lítill gaumur gefinn. Ég tel rétt að segja frá einu atviki, sem mér er minnisstætt frá skólaárum mínum, var þá á 18. ári. Um þetta leyti var ég mjög heilsuhraustur, iðkaði stöð- ugt íþróttir, cricket, knattspymu, tennis, leikfimi, hnefa- leika, göngur og hlaup. 1 sumarleyfinu ferðaðist ég fót- gangandi með herbergisfélaga mínum; við fórum fótgang- andi frá Exeter til London. Við fórum vitanlega ýmsa útúrkróka, en gengum að jafnaði 30 mílur dag hvern. Að kvöldi sjöunda dagsins kom dálitið einlcennilegt fyrir okkur. Við virtumst allt í einu vera orðnir svo undarlega léttir, eins og okkur væri örðugt að halda okkur við jörð- ina, að við gætum svifið í loftinu. Þessi einkennilega létt- leika- og lyftingarkenndstóð um 10—12 mínútur. Við reyndum báðir þetta sama og nákvæmlega samtímis, og það varaði jafnlengi hjá okkur báðum. Þetta var óviðjafn- anleg og ógleymanleg stund, reynsla, sem mér liður aldrei úr minni, ólík öllu, sem fyrir mig hefir komið fyrr og síðar. Ekki gat þetta átt eingöngu rætur að rekja til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.