Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 55

Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 55
MORGUNN 49 ber fyrir augu og skynjun sjáandans, sem fólk vill hafa leynd á og vill ekki að borið sé fram fyrir aðra. En með þau mál verður sjáandinn að fara með þeirri varúð, sem frú Guðrúnu Guðmundsdóttur er lagin. Þá er það enn, að margt í sálrænni reynslu manna er svo kynlegt, svo furðulegt og óskiljanlegt, að tvímælis getur orkað, hvort rétt sé, að birta það almenningi. Ýmsa slíka reynslu hefur frú Guðrún fengið, en frá henni er ekki sagt í bókinni, svo að nokkru nemi. Allmargir menn segja þarna frá reynslu sinni á miðils- fundum frúarinnar og nokkrir þeirra, sem til hennar hafa leitað lækninga, segja frá þeim árangri, er þeir telja að náðst hafi. Er í öllu þessu mikill fróðleikur, en flestum mun fara svo, að merkilegast þyki þeim það, sem frú Guðrún segir sjálf um reynslu sína. Kemur þar athugun- argáfa hennar að góðu haldi, því að mjög er fróðlegt að kynnast því, sem hið sálræna fólk segir um ástand sitt, er það fær dulskynjanir sínar. Herra magister Jakob Jóh. Smári fór yfir handritið fyrir frúna og skrifar nokkur formálsorð að bókinni. Þar segir hann m. a.: ,. ... trúi ég ekki öðru, en að lesend- urnir verði gagnteknir af þeim blæ einlægni og sannleiks- ástar, sem leikur um alla frásögnina. Vér skulum fagna þessari tilraun í þá átt, að greiða ögn úr þessu „máli málanna," — hverri tilraun til að varpa ljósi ódauðleikans inn í myrkur grafarinnar.“ MORGUNN flytur frú Guðrúnu Guðmundsdóttur þakk- læti fyrir bókina, og hann vill eindregið hvetja þá, sem ekki hafa eignazt hana enn, til að kaupa hana og lesa. Sem vinargjöf verður þessi bók mörgum kærkomin. Isa- foldarprentsmiðja hefur gefið bókina snoturlega út. Þá hefur Víglundur Möller, bókhaldai'i, safnað saman efni í bók, sem Leiftur hefur gefið út og nefnist „HUNDR- AÐ SANNANIR FYRIR FRAMHALDSLÍFI. ‘ ‘ Slík söfn vottfestra fyrirbrigða, sem að margra dómi 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.