Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Síða 62

Morgunn - 01.06.1949, Síða 62
56 MORGUNN brúnan hest. Ég þóttist vita, að þessi maður væri kominn til að sækja mig. ,Ég þóttist fara til móður minnar og biðja hana að segja manninum, að ég vilji ekki fara með honum, og lofar hún því. Heyri ég þá, að maðurinn er kominn, spyr eftir mér og segist vera kominn til að sækja mig. Þá gaf ég mig fram og segi við hann, að ég fari ekki með honum. Af því þykir mér hann reiðast og segja: „Jæja, ég kem þá í haust og sæki hann. Undan því kemst hann ekki.“ Um sumarið fékk ég mislinga, eins og áður segir, en þeir urðu afar vægir á mér, en svo lagðist ég um haustið þessa tíu vikna legu, sem ég hef áður sagt frá, og sem að mínu áliti stendur í sambandi við nítjándu tröppuna á lífstrénu. 'Ég læt nú staðar numið með drauma af þessu tagi, þótt marga eigi ég eftir, enda sumir þeirra mér svo helgir, að ég vil eiga þá einn. Mannsmyndin í ljósinu. Ég er nú búinn að gleyma hvaða ár þetta var, en ég bjó þá á Hömrum. Það var komið fram á Þorra. Snjór hafði fallið mikill, en staðviðri voru búin að vera í nokkra daga, svo að slóð var komin milli bæja. Ég átti systur þá, sem Elín hét, og var hún vinnukona á Akureyri hjá föðurbróður okkar, Stefáni Thórarensen, sýslumanni. Þá var það einn dag, að ég fékk boð frá frúnni, húsmóður Elínar, hvort ég gæti ekki farið með Elínu systur minni á dansleik, sem átti að halda úti á Oddeyri, í húsi, sem verið var að byggja, eða réttara sagt átti að fara að inn- rétta. Húsið hafði verið byggt um sumarið, en efni ekki til að fullgjöra það fyrr en þetta. Húsið átti Einar nokkur Sveinsson, sem bjó þá á Akureyri og margir eldri Akur- eyringar munu kannast við. Ég var óðara til í að fara á dansinn, og ekki fara fleiri sögur af því, við skemmtum okkur vel og hættum kl. 31/2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.