Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Síða 68

Morgunn - 01.06.1949, Síða 68
62 MORGUNN veggirnir, og svo langt var frá grafhvelfingunni til manna- byggða, að íbúar hennar sýndust nærri því eins öruggir og Egyptalandskonungar, sem hvíla í hjarta pýramídanna. Verkstjóra og heilan flokk verkamanna hefði þurft til þess, að ryðja sér veg inn í þessa merkilegu byggingu, og sízt hefði mennina, sem reistu hana í upphafi, grunað, að þessi mikla einangrun myndi síðar reynast einskisvirði. Þarna hafði lík konu nokkurrar, að ncifni frú Goddard, verið búið til hvíldar í júlímánuði 1807, og allt reyndist að hafa verið þama með kyrrum kjörum í febrúar 1808, þegar barn, að nafni María Chase, var lögð þarna til hvílu í blýkistu við hlið hennar. Eftir þetta var grafhvelf- ingin lokuð í f jögur ár, en þá andaðist ungfrú Dorcas Chase í júlímánuði 1812, en þá var hvelfingin opnuð til þess, að leggja þar kistu hennar. Sér til skelfingar sáu verkamenn- irnir, sem opnuðu hvelfinguna þá, að líkkista Maríu Chase, barnsins, stóð upp á endann þar úti í horni. Menn gerðu sér helzt í hugarlund, að einhver óguðlegur fantur hefði verið þarna að verki með fáheyrðum óþokkaskap. Kistan var aftur lögð á sinn stað og hvelfingunni aftur lokað með marmarahellunni miklu. 1 næsta mánuði dó herra Chase, hann var lagður til hvíldar í hvelfingunni, og þá virðist ekki hafa borið á því, að nokkur hefði verið hreyft þar inni. Nú liðu aftlr fjögur ár, en í septembermánuði 1816 var grafhvelfingin opnuð að nýju, til þess að leggja þar barnskistu, þegar andazt hafði drengur, að nafni Samúel Arnes. En þá reyndist allt að vera í óskaplegu ástandi í grafhvelfingunni. Líkkistunum var bókstaflega hnágað hverri ofan á aðra. Nú var málið orðið að opinberu henyksli og á allra vörum. Hvítu mennirnir kenndu um svívirðilegum þorparaskap, en svertingjarnir kenndu um draugum. Hvelfingunni var ennþá lokað, en hún opnuð aftur tveim mánuðum síðar, þegar maður, að nafni Samúel Brewster, andaðist. Mannfjöldi mikill fylgdi kistunni og beið þess, að marmarahellunni miklu yrði þokað frá og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.