Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 77

Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 77
MORGUNN 71 í sérhverri af þessum grafhvelfingum, sem sögurnar sögðu frá, hafi verið samansafnaður þessi leyndardómsfulli en þó raunverulegi kraftur, sem fyrst hafi streymt út frá þeim, sem báru kisturnar inn í hvelfingarnar, en hafi síðan fengið viðbót frá rannsóknarnefndunum, sem komu inn í hvelfingarnar. En geta má nærri, að rannsóknar- mennirnir hefðu orðið undrandi, ef þeim hefði verið sagt, að öll líkindi væru til þess, að sjálfir væru þeir að leggja fram sinn skerf til þessara fyrirbrigða. En þarna held ég, að vér séum að uppgötva hinn efnislega grundvöll allra sálrænna fyrirbrigða, því að það verður aldrei of greinilega tekið fram, að andarnir eru engan veginn al- máttugir, og að þeir eru háðir lögmálum, sem eru alveg eins óhjákvæmileg og lögmálin eru í jarðneskum heimi. Eitt þessara lögmála er það, að efnislegan grundvöll þarf að öllum efnislegum fyrirbrigðum. Andarnir geta ekkert jarðneskt gert í jarðneskum heimi, nema þeir fái eitthvert jarðneskt efni til að vinna með. Vera má, að í framtíðinni finnum vér einhvern ekki-mannlegan grundvöll fyrir þess- um fyrirbrigðum, því að það er hugsanlegt, að einhver efnasambönd séu til, sem framleiða kunna þennan dular- fulla kraft, eins og sínk og súrefni framleiðir rafmagnið. En einhvern efnislegan grundvöll hljóta þessi fyrirbrigði að hafa. Enginn draugur hefir nokkru sinni komið fram af eigin krafti sínum. Draugurinn getur verið til án vorrar hjálpar, en hann getur ekki birzt mannlegum augum nema því aðeins, að hann geti dregið til þess kraft frá mönnum, eða e. t. v. dýrum. Mér virðist þetta vera eitt af grundvall- lögmálum þeirra fyrirbrigða, sem sálarr^nnsóknirnar eru að fást við. Fyrir því eru til mörg sönnunargögn, sem ég get ekki tilfært hér vegna þess að það myndi lengja mál mitt um of, að þar sem bundinn er endir á lífið áður en það hefur náð þeim aldri, sem Guð hefur ætlað, hvort sem um morð eða sjálfsmorð er að ræða, um slysadauða vil ég ekki full yrða neitt, að þá safnast þar saman ónotuð lífsorka, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.