Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 82

Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 82
76 MORGUNN manns míns — og undirvitundinni er alltaf verið að hampa sem skýringu á öllum sálrænum fyrirbrigðum, — þótt undirvitund hans hefði getað sagt honum, að þetta skjal með skriftamálinu væri falið barna í bókinni, hefði hún aldrei getað gert allan þennan hávaða, sem leiddi athygli hans að skjalinu. Þetta er staðreynd, sem krefst þess, að hún sé athuguð. Hinn óhamingjusami andi framliðna mannsins, sem skilið hafði skjalið eftir sig, hefur annað tveggja fengið kraft til fyrirbrigðanna frá gömlu þjónustu- konunni í húsinu, eða það, sem líklegra er, fengið kraft sinn frá unga prestinum, sem er mjög sálrænn, eins og áður segir, en það er eftirtektarvert, að þennan kraft getur hinn framliðni alls ekki notað til þess að eyðileggja skjalið sjálfur, eins og hann hefði vafalaust helzt kosið, heldur verður hann að fara þessa krókaleið til að fá þessum vilja sínum framgengt. Þessi staðreynd er merkileg, en hún er alveg vafalaus. Allar áreiðanlegar sögur, sem vér höfum af öndum, sem reika um jarðbundnir vegna þess, að þeir hafa áhyggjur af einhverju á jörðunni, fjársjóðum, skjölum eða öðru þessháttar, sýna einmitt þetta, sem hér er um að ræða, og það er eðlilegt, að vér spyrjum: Hvers- vegna geta þeir ekki fengið vilja sínum framgengt sjálfir? Hversvegna þurfa þeir annarra manna hjálp til þess? Og svarið hlýtur að vera þetta: Þeir hafa ekki kraft til þess. það væri andstætt lögmálinu. Ég er sannfærður um, að öll þessi fyrirbrigði eru ekki send oss til þess að skemmta oss með sögum, sem gaman er að heyra sagðar, en gleymast síðan. Ég er sannfærður um, að þessi fyrirbrigði eru send oss til þess, að þau séu uppistaða og ívaf að nýjum andlegum klæðnaði, sem vér eigum að vefa fyrir nútímakynslóðina. Vér lifum á öld, sem raunar hefur krafizt tákna, en sem reynist blind a táknin, þegar búið er að gefa henni þau. Ég fæ ekki skilið hugarástand þeirra manna, sem telja sannanirnar fyrir framhaldslífinu, sem fram koma í Ritningunni, stór- miklis virði, en reynast bæði blindir og heyrnarlausir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.