Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Qupperneq 83

Morgunn - 01.06.1949, Qupperneq 83
MORGUNN 77 þegar slíkar sannanir koma fram fyrir allra augum í dag. Ég trúi flestum af sönnunargögnunum í hinum helgu rit- um, þar sem þau hafa ekki verið brjáluð af misskilningi, rangri túlkun, eða beinlinis fölsuð, en enginn heiðarlegur gagnrýnandi getur komizt hjá að sjá, að trúverðugleiki þeirra getur þó enganveginn jafnazt á við trúverðugleika hinna sálrænu fyrirbrigða síðari tíma, því að fyrirbrigði síðustu tíma eru staðfest af þúsundum votta og meðal þeirra eru margir af trúverðugustu mönnum aldarinnar, sem hafa skráð fyrirbrigðin svo nákvæmlega, að mót- mælum gegn þeim er ekki unnt að koma við. Nútíma- Bretland afsannar ekki, heldur staðfestir það, sem gerðist fyrir þúsundum ára austur í Júdeu. En hugsunarháttur vor er vísindalegri nú en hann var þá, og þessvegna spyrj- um vér um þessa hluti, hversvegna og hvernig þeir gerist. Magn sönnunargagnanna er orðið svo mikið, að það er engan veginn út í bláinn gert, að spyrja þannig. 1 þessari ritgerð hef ég reynt að leiða athyglina að tveim ákveðnum lögmálum, tveim ákveðnum staðreyndum: önnur er sú, að út af mannlegum líkama streymir það efni, sem ósýni- leg vitsmunaöfl verða að nota til þess að koma til leiðar heyranlegum, áþreifanlegum og sýnilegum fyrirbrigðum í jarðneskum heimi. Og hin staðreyndin, sem ég hef verið að leiða í Ijós, er sú, að enda þótt ójarðneskar verur geti notað þetta útstreymi, þennan kraft, til þess að valda hávaða og jafnvel hreyfingum dauðra hluta, geta þeir ekki notað þennan kraft eftir eigin geðþótta til þess að eyðileggja eitthvað eftir eigin vilja sínum og vinna ofbeld- isverk. Raunar er það svo, að með þessum krafti, sem þeir nota til þess að framleiða hávaða og gera ýmiskonar óskunda, geta þeir valdið jarðneskum mönnum, sem þeir ofsækja, svo miklum erfiðleikum, að úr því verði hrein sálarkvöl. Alkunn er sagan af ungfrú Clavion, hinni frægu frönsku leikkonu, sem hafnaði hinum unga biðli frá Bretagne og vildi ekki þýðast hann. Tveim árum síðar dó maðurinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.