Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 86

Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 86
80 MORGUNN annað hitt, að Árni bróðir minn var stálhraustur maður, á hádegi lífsins, og lífið sýndist brosa við. Nei, þetta var rugl. Svo er það nótt eina nokkru síðar. Þá dreymir mig, að við bræður og fleira heimilsfólk erum að færa upp mó. Þegar við erum búin að taka upp úr gröfinni, setzt fólkið til að hvíla sig, en við Árni förum að hlaupa yfir gamlar grafir, fullar af vatni, en þetta höfðum við oft leikið, meðan við vorum drengir. Við hröpum báðir ofan í, Árni á undan og hverfur. Ég á eftir og veð í háls, en hef mig upp og kalla: Árni, — svo hátt, að fólkið vaknaði allt í baðstofunni. Eftir þetta var ég ekki í vafa um, hvað ætti að ske, enda kom ráðningin fljótlega. Árni veiktist af lungnabólgu og andaðist eftir fimm daga legu á afmælisdaginn sinn, 9. marz, 35 ára gamall. Ég var fenginn til að vaka yfir honum, en smitaðist og lagðist óðara og ég kom heim. Jarðarförin fór svo fram, að þar kom fram hvert ein- asta atriði eins og ég hafði áður séð það. Þar vantaði engan mann og enginn hafði bætzt í hópinn, snjór var og norðan harðviðri. Bleikur gamli dró líkkerruna. Sjálfur gat ég ekki verið við jarðarförina, því að ég lá veikur. ✓
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.