Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Síða 25

Morgunn - 01.12.1962, Síða 25
MORGUNN 111 máls fyrir kaþólska guðíræði, trúfræði og siðfræði, og ekki sízt gildi þess fyrir kristilega heimspeki". Og hann segir ennfremur: „Ef réttum skilyrðum er fullnægt, eins og þeim að forvitnisleikur með ójarðneskar verur er útilokaður, hafa kirkjuleg (kaþ.) vísindi síður en svo neitt á móti vísindalegu rannsóknum hins dularfulla. Þau ættu miklu fremur að óska þess, að slíkar rannsókn- ir yrðu reknar af ábyrgum kaþólskum mönnum, því að í framtíðinni yrði það bæði hörmulegt og hættulegt að þessar rannsóknir yrðu reknar af andkristnum mönnum einurn". Rannsóknir dularfullra fyrirbæra og sálgæzlan. Próf. Hohenwarter heldur áfram sínu máli. „Sálgæzlustarf vorra tíma er í ríkara og ríkara mæli þjónusta við fólk, sem beðið hefir andlegt og líkamlegt. skipbrot. Tjón það, sem menn hafa beðið á trú sinni og siðgæði, er miklu alvarlegra en allur eignamissir. En nú- tímatækni Vesturlanda gefur fólki greiða leið að margs- konar nautna- og deyfilyfjum. Tvennt fer saman, af- kristnun geigvænlegs fjölda manna og þáð, að fólkið verður móttækilegt fyrir áróður sértrúarflokkanna. Það tvennt verður að fara hjá oss saman, að vér afhjúpum lygi-spámenn og leitum í sálgæzlu vorri hinna dýpri or- saka vandamálanna. Eigum vér þá að leggja stund á parapsychologíu ? Ég svara eindregið játandi. Ég svara út frá reynslu minni í sálgæzlustarfi og ég svara með efnishyggju vorra tíma í heimsskoðun og nautnalífi í huga. Þessi marghöfðaða óvættur rænir marga trúnni á líf eftir dauðann og eilífa ábyrgð mannsins. Hinn óheillavænlegi efi um framhald lífsins gengur nær og nær kristindóminum. Til margra nútímamanna náum vér ekki lengur með hinum gömlu prestaguðfræðilegu aðferðum. Þeir verða ekki sannfærð- ir með öðru en ómótmælanlegum staðreyndum. Menn með heilbrigðu hugsana- og tilfinningalífi krefjast sann-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.