Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Síða 16

Morgunn - 01.06.1972, Síða 16
14 MORGUNN fyrir því hve skætt vopn dáleiðsla getur verið í höndum sam- vizkulausra manna. En hvað er þá dáleiðsla? Norski sálfræðingurinn prófessor Harald Schjelderup segir i bók sinni „Furður sálarlífsins“ frá því, að þessi spurning hafi árið 1959 verið lögð fyrir 300 bandaríska háskólaborgara. Fjórðungur þeirra svaraði með orðalagi eins og „della“, „bull“, „vitleysa“, „sjúklegt" o.s.frv. Og í smærri hópi manna, sem ekki voru háskólaborgarar, har enn meira á neikvæðum svör- um, svo sem „brjálæðiskennt“, „galdrar“, „gerningar“ o.þ.h. Sumir halda, að dáleiðsla sé trúðleikur eða samkvæmisgam- an; aðrir að hún sé hjátrú eða töfrar. En dáleiðsla á ekkert skylt við slíkt. Hún er breyting á sálrænu og líkamlegu ástandi, sem hægt er að rannsaka með sömu staðreynda- og tilraunaað- ferðum, sem notaðar eru í sálfræði og læknisfræði. Ég leyfði mér að fullyrða áðan, að dáleiðsla gæti verið stór- hættulegt vopn í höndum samvizkulausra manna, og átti ég þar vitanlegt við hugsanlega beitingu hennar við glæpastarf- semi. En þegar ég fletti upp í hinni frægu brezku alfræðabók Encyclopœdia Britannica virðist ég hafa hlaupið á mig í þess- um efnum, því þar er þessi orð að finna i kaflanum, sem fjall- ar um dáleiðslu: „Vissar spurningar eru sífellt að stinga upp kollinum í sambandi við dáleiðslu. Meðal þeirra sú, hvort mögulegt sé að beita dáleiðslu til þess að fremja glæpi. Vandaðri vís- indalegar rannsóknir hafna þessum möguleika.“ Jæja? Er það? Við skulum þá skyggnast í skýrslur lögregl- unnar í Kaupmannahöfn og rifja þar upp eitthvert furðuleg- asta sakamál, sem sögur fara af á 20. öld og íhuga, hvort stað- reyndir þess máls eru í samræmi við hinar vísindalegu niður- stöður sérfræðinga brezku alfræðabókarinnar. Það gerðist þann 29. marz 1951 í Kaupmannahöfn hráslaga- legan regnviðrisdag klukkan 10.15 fyrir hádegi, að fínbyggður ungur maður, klæddur bláum verkamannafötum með skyggn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.