Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Side 19

Morgunn - 01.06.1972, Side 19
DÁLEIÐSLA Á VINSTRI VEGUM 17 En lögreglumennirnir létu ekki enn sannfærast. Sagan var einum of reifarakennd, alltof furðuleg. Morðingi, sem hafði drepið tvo menn, mundi vissulega ekki hlífa drengsnáða á flótta sínum. Enn engu að síður var hér enginn tími til að hika. Hvert spor varð að rannsaka þegar i stað. Að nokkrum mínútum liðnum var byggingin umkringd lög- regluliði. Helmut Madsen höfuðsmaður stjórnaði aðgerðum. f’eir fundu svart reiðhjól upp við bvgginguna og leirug fótspor upp stigann. Með varkárni fór Madsen höfuðsmaður ásamt þrem beztu mönnum sínunt upp dauflýstan stigaganginn. Á þriðju hæð hittu þeir snyrtilega klæddan ungan mann. Hann var aug- sýnilega undrandi að sjá lögregluna. „Búið þér hérna?“ spurði höfuðsmaðurinn. „Nei, herra,“ svaraði hinn, „ég er hér bara í heimsókn. Nafn mitt er Pelle Hardrup". Madsen höfuðsmaður veifaði byssu sinni til merkis um að maðurinn ætti að halda áfram, en stöðvaði hann svo aftur. Þegar hann hafði gáð betur að, hafði hann séð að svitinn spratt fram af enni Hardrups og hálsi, enda þótt kalt væri í veðri. Með snörum hrevfingum leitaði höfuðsmaðurinn á þessum grunsamlega manni. Og i vinstri vasa lians fann hann fyrir stáli skammbyssu. „Þér eruð handtekinn, grunaður um morð,“ sagði hann. En Pelle sýndi ekki minnstu geðshræringu, undrun, reiði eða ótta. „Já,“ sagði hann ósköp blátt áfram. „Ég er maðurinn, sem ]iið eruð að leita að.“ Lögreglumennirnir trúðu varla sínum eigin eyrmn. Þetta var of auðvelt. Þetta var langsamlegasta snarasta handtaka og fúsasta játning, sem þeir höfðu nokkru sinni heyrt getið um. „Farið þér með okkur til þeirra persónu, sem þér voruð að heimsækja,“ skipaði Madsen. Pelle gekk á undan upp á næstu hæð fyrir ofan og nam stað- ar fyrir framan dyr í hálfa gátt. Á hurðinni stóð nafnið Greta ^nkersen. — Lögreglumennirnir ýttu á undan sér þessum ^iaimi, sem liafði lýst þvi yfir, að hann væri morðingi, og 1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.