Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Blaðsíða 20

Morgunn - 01.06.1972, Blaðsíða 20
18 MORGUNN gengu inn í dimma og fúla forstofu. Ytra herbergið var daun- illt af mygluþef og elli. Gömul, þung húsgögn mátti grilla gegn um rökkrið, eins og einhverjar ófreskjur. Frá næsta herbergi barst liljóð eins og köttur værí að klóra og síðan skrækur hlátur og fliss. Madsen ýtti hurðinni upp með byssuhlaupinu. Sjónin sem blasti við þeim var eins og út úr forneskju — forneskju galdranorna og völva. Gömul kona var bogin yfir skítugum ofngarmi og var að troða einhverjum fatnaði niður i logana. Hár hennar var grátt og stíft af skít, svo augsýnilegt var, að hún hafði ekki þvegið sér mánuðum saman. Madsen höfuðsmaður ýtti henni til hliðar og kæfði með fót- unum eldinn í leyfunum af bláum verkamannagalla. Gamla konan setti upp tannlaust glott og pírði á hann hvarmavotum gráum augum. Hún hné aftur á bak niður í stól og rak upp skræka hlátursroku. Daunillt herbergið bar merki elli og sóðaskapar, eins og gamla konan sjálf. Hún var sýnilega drukkin. Um allt, — á borði, gólfi og í hornum — var stráð tómum dósum, rotnandi matarleyfum og tæmdum flöskum. „Þekkið þér þennan mann?“ spurði höfuðsmaðurinn og benti á Pelle Hardrup. Nornin flissaði eins og hálfviti. „Góður strákur . . . bezti strákur . . . í morgun færði hann mér ákavíti og bjór . . . góðan Tuborg.“ „Takið þér nú eftir, kona. Það er tilgangslaust að reyna að skapa fjarvistarsönnun handa Hardrup. Hann er nýbúinn að drepa tvo menn og reyndi að ræna banka.“ Greta gamla velti vöngum og deplaði augunum til þess að reyna að eyða áfengisþokunni, sem slævði hugsun hennar. „Ég hélt hann hefði verið hérna allan tímann ... það var ákavítið og bjórinn. Ég er of drykkfelld .. .“ Og hún hlunkað- ist ofan í stólinn og mók rann á hana. Lögreglan rannsakaði nú nánar þessi aumu húsakynni. f einu herberginu fundu þeir stóran bangsa, nokkrar brúður og eina af þessum litlu, næstum ósýnilegu mittisskýlum, sem nekt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.