Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Side 24

Morgunn - 01.06.1972, Side 24
22 MORGUNN þrír vorum saman í fangelsinu. Nielsen sannfærði Pelle um það, að einhvern daginn yrði hann einræðisherra Norðurlanda, að hann yrði meiri en Hitler, að hann yrði leiðtogi allra Ger- mana og norrænna manna. Nielsen hefur vald á dáleiðslu og eftirsefjun. Pelle var auðvelt fórnardýr. Tímann sem við dvöld- umst í fangelsinu var hann gangandi brúða, í trúar-pólitískum transi. Eins konar uppvakningur, sem hlýddi Nielsen i blindni án nokkurs sjálfstæðs vilja. Ég sá hann gefa alla peninga sina, hringi og verðmæti meist- ara sínum og húsbónda. Þetta var mér dularfull ráðgáta og ég reyndi að fvlgjast með því sem var að gerast. Þetta tók sinn tíma, en þessu tók ég eft- ir: í hvert skipti sem Pelle sá merkið X þá féll hann í dásvefn og hlýddi skipunum Nielsens út í yztu æsar. Þegar Pelle sá X lamaðist hann, eins og stirðnaði upp — bara við að sjá tvö ská- höll strik — X. Það brá slikju yfir augu hans og hann varð þræll þessa manns. Pelle hélt á byssunni og drap mennina tvo. En það var Niel- sen, sem — í margra kílómetra fjarlægð — þrýsti á gikkinn.“ Christensen gætti þess að ihuga þessa frásögn og gefa henni gaum. Annað hvort var maðurinn sem sat fyrir framan hann geðsjúklingur eða sagði hér frá einhverju furðulegasta máli í allri sögu dáleiðslunnar og glæpafræðinnar. Þar sem hann vildi láta einskis ófreistað sneri hann að samtalinu loknu aftur til skrifstofu sinnar og kallaði fyrir sig þrjá geðlækna, til þess að ráðgast við þá um málið. Samkvæmt ráðum þeirra var ákveðið að stefna Pelle ekki fyrir rétt fyrr en hann hefði gengizt undir ítarlega læknis- og sálfræðirannsókn. Og nú fóru aðrar staðreyndir að stinga upp kollinum. Eftir að Bjöm Nelsen hafði afplánað fangelsisvist fyrir stjómmála- starfsemi sína, var svo að sjá sem hann hefði reynt að lifa heið- arlegu lífi. Eiginkona hans var virðingarverð löghlýðin kona, sem bersýnilega elskaði manninn sinn. Vissulega drakk hann of mikið gin í hafnarknæpunum og vingsaðist á milli kvenna, en svona vfirleitt virtust athafnir hans saklausar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.