Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Síða 25

Morgunn - 01.06.1972, Síða 25
DÁLEIÐSLA Á VINSTRI VEGUM 23 Þeir Pelle sáust oft saman og nágrannarnir töldu að þeir væru vinir. En sá var munurinn, að Pelle bragðaði aldrei áfengi og virtist konu sinni fullkomlega tnir. í hvert sinn sem Christensen, eða einhverjir úr læknanefnd- inni spurðu Pelle Hardrup um samband hans við Björn Niel- sen, þá svaraði hann alltaf með ákafa, að vinur lians væri á alls engan hátt viðriðinn morðin. En þeir tóku eftir því, að ákafi hans í að sýkna Nielsen var helzt til mikill. Hann varð hávær, pataði út höndum og málfar hans varð vélrænt . . . eins og gömul plata, eða hugsunarlaus páfagaukur. Þegar hann var spurður um reiðhjólið, sem hann komst und- an á, hvar hann hefði keypt það og hve lengi hann hefði átt það, þá kom Pelle þeim á óvart með því að neita að svara. „Góði engillinn minn leyfir mér ekki að segja neitt,“ sagði hann þrá- kelknislega og virtist falla í einhvers konar andlegt þreytumók. Hvað snerti þá, sem við rannsókn málsins fengust, þá greindi þá ó í skoðunum urn Pelle Hardrup. Héldu sumir að morðing- inn væri snjall bragðarefur, en aðrir þóttust sannfærðir um, að hér væri alveg óvenjulega flókið mál um að ræða. Rannsóknir leiddu í ljós, að Nielsen átti reiðhjólið, sem notað var við ránið, en Pelle umsnerist alveg, þegar lagðar voru fyrir hann spurningar, sem snertu vin hans. Hann svaraði: „Ég fékk reiðhjólið að láni hjá Birni. Verið þið ekki að draga hann inn í þetta. Ég gerði það. Ég gerði það algjörlega sjálfur. Ég gerði það alveg eins og góði engillinn sagði mér.“ „Hver er góði engillinn yðar?“ var spurt hvað eftir annað. En alltaf hljómaði sama svarið: „Ég get ekki sagt frá því.“ „Er Nielsen góði engillinn yðar?“ „Ég get ekki sagt það.“ „Vitið þér hvernig dáleiðsla verkar?“ Við þessa spurningu skalf Pelle eins og lauf í vindi og svitinn bogaði af enni hans. „Já,“ svaraði hann. „Hafið þér verið dáleiddur af einhverjum?“ „Ég get ekki munað það.“ „Er yður mjög annt um Nielsen sem vin?“ „Já.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.