Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Side 27

Morgunn - 01.06.1972, Side 27
DÁIÆIÐSLA Á VINSTRI VEGUM 25 arþjálfun, afslöppun, dáleiðslu, mátt sefjunar og sálgreiningu. Þegar Nielsen, sem hafði verið að tala við lögreglumennina, sá hvað læknirinn aðhafðist, gekk hann til hans og stillti sér upp milli hans og hókasafnsins. „Má ég bjóða yður kaffi?“ sagði hann og vísaði honum til sætis. Læknirinn, sem þegar hafði séð það sem honum þótti forvitnilegt, þáði boðið. „Ég geri ráð fyrir, að þið séuð hingað komnir til þess að spyrja frekari spurninga um veslings Pelle,“ sagði liann vin- gjarnlega. Olsen brosti. „Þér hafið rétt fyrir yður. Ef þér viljið bara svara af hreinskilni, þá held ég að ágætlega fari á með okkur.“ „Vitanlega var mér sönn ánægja að því að sýna fyllsta sam- starfsvilja eftir beztu getu. En hitt vil ég að þið vitið fyrirfram, að ég hef ekki haft nokkurn frlo fyrir þessum fábjána. Hann hefur heimtað að elta mig á röndum eins og hvolpur. Ég get ekki losnað við liann. Og ekki bætir það úr skák, að hann geng- ur með einhverja brjálæðiskennd um það, að hann verði ein- hvern daginn einræðisherra og eigi að stjórna heiminum. 1 stuttu máli, hann er geðveikur.“ „Þakka yður fyrir álit yðar,“ sagði Christensen dálitið háðs- lega, „en satt að segja er það ekki það, sem okkur langar til að fá að vita. Við erum hingað komnir til þess að spyrja yður um reiðhjólið yðar. Hvar er það?“ „I bílskúrnum.“ „Við skulum fara og gá að því.“ Nielsen vísaði veginn að bakhlið ibúðarinnar, opnaði lásinn a hílskúrshurðinni og saup hveljur af undrun: „Reiðhjólið mitt er horfið. Fjandinn eigi það, einhver hefur stolið því. Það var ræfillinn hann Pelle. Hann tók það til þess að flækja mér í bankaránið. Kannski hann sé ekki svo vitlaus þegar allt kemur til alls.“ Lögreglumennirnir hlustuðu rólegir á masið í Nielsen, því það var snar þáttur í rannsókn þeirra. Ef Pelle hefði verið feng- ið reiðhjólið, þá var fundinn fyrsti vitnisburðurinn um tengsl Nielsens við glæpinn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.