Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Side 53

Morgunn - 01.06.1972, Side 53
GERARD CROISET OG HUGSKYNJANIR HANS 51 háir. Skildirnir eru eins og egg- eða perlulagaðir. Þeir hafa fjaðraskraut á höfði, þó ekki eins og Rauðskinnar hafa. Þegar þeir hreyfa höfuðin sveiflast hvítir fjaðraskúfamir til. Andlit- in eru máluð. Það er eins og líkamir þeirra og þó einkum hand- leggirnir séu málaðir með hvítum táknum, sem helzt líkjast spurningarmerkjum. En það sem ég sé, eru alls ekki venjuleg manndráp. Þetta tilheyrir ti'úarbrögðum. Slátrun þessa fólks er einhver helgisiður. Á stórhátíðum er þarna drepinn fjöldi tnanna og dýra. Það tilheyrir helgisiðunum. Blóðinu úr þess- um fórnardýrum er safnað í skálar, og eru stólpar síðan roðnir þessu fórnarblóði til verndar gegn illum öndum. Ég sé ýmsa galdramenn við þessar helgiathafnir. Einn þeirra er æðstiprest- ur. Þeir virðast tilheyra sérstakri stétt, sem öllu ræður á þess- um degi. Þetta virðast vera sólar- og eldsdýrkendur.“ Prófessorinn frá Suður-Afríku varð meira en undrandi á þessum lýsingum Croisets. Lýsingin á hellinum og þverhníp- mu var yfirleitt rétt, og lýsinguna á mannætusiðum Basuto- tnanna taldi hann mundu fara nærri lagi. Flest af því, sem hsegt var að ganga úr skugga um var nákvæmlega rétt og ann- að gat verið rétt. En að m. k. ein smávilla hafði slæðzt inn í skyggnilýsingu Croisets og hún var sú, að hann hélt að hellirinn væri í Vestur- Afríku í stað þess að hann er í Suður-Afríku. Einna erfiðast átti dr. Valkhoff með að átta sig á þvi, sem Croiset hafði sagt um fólk með ljósari litarhátt en negrar, og sem V£ei'i sérlega hávaxið. Engar söguhækur greina frá veru hvítra ^ianna i Basutolandi fyrir miðja átjándu öld. Vel gæti það, sem Croiset sagði um höfuðskraut þeirra átt við einhverja negra-ættflokka nú, en þessir voru betur klæddir og útbúnir, en átt gæti við frumstæða þjóðflokka. Ekki vita menn heldur um neina hvíta menn í Basutolandi fyrr en á dögum Moshes honungs á fyrri hluta 19. aldar, sem afnam hina hryllilegu hlótsiði Basutomanna. Hljóta það því að hafa verið Bushmenn, sem frá fornu fari biuggu í hellinum, en seinna Nantunegrar fra því í byrjun síðast liðinnar aldar. Ári eftir að tilraunin var gerð í Hollandi með skyggnilýs-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.