Faxi

Ukioqatigiit

Faxi - 01.12.1983, Qupperneq 45

Faxi - 01.12.1983, Qupperneq 45
GISTIHÚSIÐ VIÐ BLÁALÓNIÐ Laugardaginn 12. nóvember s.l. opnaði Pórður Örn Stefánsson, veit- ingamaður, gistihús sitt við Bláalónið. Vinna við bygginguna hófst 20. júní í sumar, en þá var hafin undirbún- ingur að grunni hússins, sem er 400 fermetrar að flatarmáli. Timburhús frá Húsasmiðjunni í Reykjavík reis ótrúlega fljótt eftir að steyptur grunnur var tilbúinn. í húsinu eru 12 sérlega velbúin gistiherbergi - öll með sjónvarpi og videótækjum og góðum húsgögnum. Snyrtiherbergi eru öll með baði og nuddsturtu. Það er leitun að jafn velbúinni gistiaðstöðu hér á landi ef til er. Gönguleiðir við allra hæfi eru um næsta nágrenni og skíðabrekkur ef vel snjóar. Sundsprettur í Bláalóninu er heillandi og veitir bót við mörgum kvillum. Pess má því vænta að gestkvæmt verði á þessum hvíldar og hressingarstað. Nýr vígslubiskup Séra Ólafur Skúlason dómprófastur, höfundur jólahugvekj-. unnar í blaðinu, var vígður vígslubiskup í Skálholtsstifd, hinn 24. júlí s.l. Hann er sonur hjónanna Sigríðar Ágústsdóttur og Skúla Oddgeirssonar, fæddur í Birtingaholti í Hrunamannahreppi árið 1929. Tveggja ára gamall fluttist hann til Keflavíkur og ólst þar upp með foreldrum sínum og þrem systkinum.að Vallargötu 19. Á námsárum sínum var séra Ólafur, um eins árs skeið, ritstjóri Faxa. I_________________________________________________2 Orðsending! Par sem við undirrituð hœttum rekstri Brekku- húðarinnar að Tjarnargötu 31, Keflavík 1. sept- embers.l. viljum við óskaöllum viðskiptavinum vorum um 20 ára skeið, gleðilegra jóla og alls góðs á komandi árum. Um leið viljum við vona að þið takið nýja eig- andanum Gylfa Armannssyni vel og látið hann njóta sömu viðskipta og vinsemdar. Lifið öll heil. Ingibjörg Ingimundardóttir ogJakob Indriðason Tjarnargötu 31, Keflavík Gamli tíminn — Helgi Jensson Verktakastarfsem i - Vélaleiga Höfum ávallt með litlum fyrirvara til þjónustu fyrir yður afkastamiklar vinnuvélar, svo sem: Jarðýtur með riftönnum, D7E, D7F og D8H Hjólaskóflur Vökvagröfur, 12 til 52 tonn Vorubíla (grjótvagna) 10 til 25 tonn Kranabíla- Dráttarbíla Flutningavagna allt að 60 tonnum Stóra vatnsflutningavagna Borvagna, víbróvaltara, loftpressur o.fl. Önnumst alls konar jarðvinnu, svo sem sprengingar og efnisflutninga ítíma- og ákvæðisvinnu. Höfum á að skipa sérhæfðum mönnum. Ellert Skúlason hf. Skrifstofa sími 3580 Áhaldahús Ellerts, Sjávargötu 4, Njarðvík, sími 2515. FAXI-245
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Faxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.