Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1983, Síða 60

Faxi - 01.12.1983, Síða 60
ferðirnar væru sameinaðar. En þegar flug átti að hefjast, kom í ljós að fresta yrði för enn um nokkra tíma vegna þoku í Luxem- bourg. Heim var svo komið sólar- hring seinna en áætlað hafði verið. Niðurstöður ferðarinnar Seint í sumar barst mér í pósti skýrsla B.S.E.S. ’82 - ’83, sem var 80 síðna bæklingur og kort það er gert hafði verið á Grænlandi, en svæðið sem var kortlagt er álíka stórt og bæjarland Keflavíkur. í þessum bæklingi er heilmikið að finna, s.s. skýrslur fararstjóranna tveggja, tvö sendibréf, saga B.S.E.S., reikningsyfirlit auk skýrslna frá öllum þeim sérfræð- ingum, er stunduðu rannsóknar- störf í leiðangrinum, og að lokum hvemig þjálfunin fór fram. Allt er þetta yfirgripsmikið og komið inn á alla þætti ferðarinnar. Upphaf- lega var ætlunin að birta hér helstu niðurstöðurnar, en til þess treysti ég mér hreinlega ekki, enda mikið sérfræðingamál notað og erfitt að taka sérstaka þætti út úr. Auk þess var nú í sumar nýr leiðangurshóp- ur, sem fór út á vegum sömu aðila og átti að halda áfram rannsókn- um, þar sem frá var horfið, en ef einhver skyldi hafa áhuga á að fá að líta í bæklinginn nú, þegar sam- skipti þessarra tveggja þjóða, þ.e. fslands og Grænlands eru að auk- ast, þá er það velkomið. Lokaorð Nú þegar þessum skrifum er lokið og ég lýt yfir allar greinamar finnst mér í raun alltof h'tið hafa Greinarhöfundur ífullum skrúda. verið sagt. Lítið sem ekkert hefur verið minnst á þann mannlega þátt í þessari ferð, hvað þá öll þau skondnu atvik er ávallt vom að ske. En ef skrifa ætti allt er í huga manns kemur varðandi ferðina, allar hugsanir og pælingar væri það efni í heila bók, en það var ekki ætlunin og því er málið eins og er, þótt eflaust mætti betur fara. Mig langar þó að minnast á eina máltíð er skeði á hótelinu á Angmagsahk í upphafi ferðarinnar. Undirbún- ingshópurinn okkar samanstóð af 5 Bretum, einum Ástrala, er var sem skiptinemandi í Bretlandi, einum Dana er var í bandarískum skóla í Frakklandi og mér íslend- ingnum. Einnig vom í matsalnum 2 ástralskar stúlkur er höfðu unnið í fiski á íslandi. Þama vom líka Frakkar, ítalir og Bandaríkja- menn. Og líka Grænlendingar og Danir og ekki má gleyma Þjóð- verjunum, sem alls staðar eru. Þetta var þó nokkuð sérstök mál- tíð, þar sem snæddur var græn- lenskur þjóðarréttur, sem saman- stóð af selkjöti, kálmeti, er ég kann ekki að nefna, kartöflum og ýmis konar sósum. Heyrt hef ég suma spyrja hvort ég hafi ekki séð eftir þessu, tvo mánuði frá vinnu og kostnaðar- söm endurnýjun á útbúnaði. Þess- ar spurningar eru frekar fátíðar, en til samt. í mínum huga em engar efasemdir um þetta, því skilning- ur, reynsla og sá lærdómur er manni hlotnaðist, er ómetanlegur. Þetta eru mín lokaorð og vil ég svo að endingu þakka fyrir lesning- una. SiGu. / Oskum Suðurnesjabúum gleðilegra jóla og farsældar á komartdi ári. Þökkum viðskiptin á árinu. Hafnargötu 62, Keflavík 260-FAXI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.