Straumar - 01.04.1930, Qupperneq 14

Straumar - 01.04.1930, Qupperneq 14
8 STRAUMAR Og menn taka við henni fagnandi án þess að gjöva sér ljóst, að hún hlýtur að leiða til byltingar á ytri högum mannanna. Raunvísindin skapa ný viðhorf, nýja starfs- og lífs- háttu. Á annan bóginn leiða þau til aukinnar yfirdrottn- unar mannsins yfir náttúrunni, ljúka upp leyndardómum hennar og gefa mönnum færi á að hagnýta sér þá. Þetta verður grundvöllurinn undir stóriðju þjóðanna og auð- valdi nútímans. En á hinn bóginn ríða þau trúaihug- myndum miðaldanna og hugspekinni að íullu. Þau sprengja mörg hundruð ára gamlar umgerðir af hugsun mannanna. Raunsæi verður ríkjandi stefna í listum, bók- menntum og jafnvel trúarbrögðum. Þetta kom alveg af sjálfu sér. Það var eðlilegt og óumflýjanlegt hugarástand þeirrar kynslóðar sem lagt hafði heiminn undir sig að nýju með raunvísindum sínum. Mennirnir voru þá eins og enn, börn sinna eigin athafna. Og meðan því er alment trúað, að einkaauðvaldsskipulagið beri þjóðirnar í heild sinni til aukinnar farsældar, þykir engum neitt við þetta að athuga. Raunsæið er tízka og mentamennirnir ganga þar í broddi fylkingar. Það kemur upp með vestrænum þjóðum ný vísindaleg menningarviðleitni, en enn sem komið er lætur enginn sig dreyma um raunvísindalega úrlausn á þjóðmálefnum. En raunsæi er ekki skoðun. Það er andlegur eigin- leiki, hæfileikinn til þess að taka umhverfi sitt til rök- rænnar athugunar. Ýmsir fora að sjá hvar lenda muni um auðvaldsfyrirkomulagið, og þeir taka að krefj- ast þess, að sama vísindavit verði látið ráða í skipulags- málum manna, sem beitt hafði verið til þess að uppgötva lögmál náttúrunnar og leyndardóma, og draga áður óþekt auðæfi úr skauti jarðar. Yfirstéttirnar kippast til og sjá sér hættu búna. Og eins og jafnan fyr, er svo stendur á, taka þær að breiða það út með öllum þeim tækjum, sem þær eiga ráð á, að skipulag mannfélagsmála skuli vera hið sama, siðgæði hið sama, trúarskoðanir hinar sömu og verið hafði. Það er friðheilagt, undanþegið frjálsri rann- sókn, annars sé alt í voða. En vísindin eiga eftir sem áð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Straumar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Straumar
https://timarit.is/publication/679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.