Straumar - 01.04.1930, Qupperneq 19

Straumar - 01.04.1930, Qupperneq 19
STRAUMAR 13 í þá sálma hér, af því eg hefi nýlega ritað grein um sér- hætti í skólamálum og uppeldismálum íslendinga. Sú grein birtist bráðlega í öðru tímariti. Eg hefi þar gert grein fyrir nokkrum augljósustu ágöllum í uppeldismálum vor- um, orsökum þeira, — og hversu úr verði bætt. En þetta, sem lögreglustjóri skýrði frá, ásamt ýmsu öðru, bendir til þess, að íslenzk æska hafi þeg'ar gert sína uppreisn. Það er auðséð, að henni hæfir ekki allskostar til þroska, það umhverfi, sem henni er veitt til að vaxa í. Sakir þær, sem telja má á hendur henni, eru nákvæm- lega þær sörnu sem æsku annara landa. En það skiftir ó- neitanlega nokkru að vita, hvort hér með verði einnig taldir þeir kostir, sem beztir mega þykja með uppreisnar- æsku annara landa, og lýst er að nokkru hér að framan. Því verður ekki svarað nema með því að greiða úr annari spurningu: Er uppreisn íslenzkrar æsku bygð á ráðnum vilja um það, að leiða hér í garð nýja félags- og menningarstefnu ? Er hún bygð á skilningi á, þeim hörm- ungum, sem hið dauðadæmda fyrirkomulag hefir bakað öllu mannkyni? Er hún knúin fram af óbeit á félagslegu ranglæti, af fyrirlitningu á hjátrú og hugleysi, af viðbjóði á blekkingum, af leiða á úreltum uppeldisaðferðum ? Er hún komin fram af því, að heilir hópar samhuga æsku- manna hafi sagt ríkjandi skipulagi upp trú og hollustu? Er hún óhjákvæmileg afleiðing þess, að unga fólkið trúir á annað betra, nýtt skipulag, nýtt réttlæti? Eg efast um að hægt sje að svara þessu játandi nema að mjög litlum hluta. Eg veit að það gleður margar sálir að svo er. En það er í rauninni harla lítið gleðiefni. Því í hverju er þá fólgin uppreisn íslenskrar æsku? Hún er þá ekkert annað en ofurlítil smækkuð mynd af vandkvæð- um hinnar borgarlegu menningar: léttúðinni, ruddaskapn- um, eigingirninni, ólöghlýðninni, yfirgangnum. Og þó að til kunni að vera menn, sem þykja þessir kostir með niðj- um sínum, efnilegir til mikils íramgangs og æskilegs, þá er það nú svo eigi að síður, að þetta er það, sem á máli allra alda og þjóða hefur verið meint með orðunum ómenn- ing, villimenska. Vandkvæðin, sem vér eigum við að búa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Straumar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Straumar
https://timarit.is/publication/679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.