Straumar - 01.04.1930, Qupperneq 21

Straumar - 01.04.1930, Qupperneq 21
STliAU.MAR r.v Það er hægt að temja fáfróða menn og huglausa til undirgefni við hvað sem vera skal, og auðvelt verk að beygja bugaða sál „til botns hverja andstygð að súpa“. En það er miklu torveldara, þegar hlut eiga að máli hugs- andi menn og vitrir. Þeir vita að allar þær bætur, sem fundnar hafa verið við meinum rnanna á jörðu, hafa fundið mannvit og góðvilji saman. Þeir vita að öll vísindi eru sköpuð af mannviti. 0g þeir vita enn, að þá aðeins hafa þau orðið félagsheild mannanna til óblessunar, er góðviljanum var bolað frá íhlutan um notkun þeirra. Og í þessu er fólgin uppreisn æskunnar: Hún krefst þess, að mannvit og góðvilji saman, ráði högum manna á jörð- unni. Iiún trúir ekki á Karl Marx né Lenin. Hún trúir ekki á nöfn né fræðikerfi. Hún tr.úir á lífið sjálft, á blessun vinnunnar, á möguleika mannvitsins til þess að vera vörð- ur og verndari þess lífs, sem jörðin hefir göfgast alið. Ekkert annað. Og hún vinnur. VII. E f t i r m á 1 i. Eg hélt í fyrstu við yfirlestur þess, sem að framan er sagt, að mér hefði, ef til vill orðið það á, að vera of bjartsýnn. í huga mér hafði eg rakið upp ýmis kynni, sem eg hefi haft af öreigaæsku annara landa, hinni ríku félagshyggju hennar, bjartsýni og mannrænu og hug- rekki. Og þrátt fyrir ofurvald það, sem við er að stríða, hefir sú sannfæring þróast með mér smátt og smátt, að þessir væru þeir, „sem landið eiga að erfa“. Eg studdi þá skoðun við það, að eg veit að í hópi þessai'a æsku- manna eru margir víða um lönd, sem bæði hafa vitsmuni, þekkingu og vilja til þess að víkja hinum svokölluðu lýð- foringjum um reit, og hitt, að þeir sem ekki eru þessum kostum búnii’, búa yfir annari eigind, sem mun reynast málefni þeirra engu <=' ur giftudrjúg. Það er djúpur, inni’ ;gur trúnu' r við málstað sinn, trúnaður, sem bygg- ist á því, að þessi féjags- og menningarstefna er ekki ein- v gis skoðun þeirra og sa nfæring, heldur einnig trúar- brögð þeirra og siðfræði. Iiún er kjarnirin í andlegu lífi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Straumar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Straumar
https://timarit.is/publication/679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.