Straumar - 01.04.1930, Blaðsíða 22

Straumar - 01.04.1930, Blaðsíða 22
16 STRAUMAR þeirra. Og' sá sem finnur sig ómáttugan þess að rökræða hana, lætur það vera. Iiann vinnur fyrir hana — og deyr fyrir hana, ef á þarf að halda. Og það má deila um réttmæti slíkrar menningarstefnu. En um það tjáir ekki að deila, að þeirri lífsstefnu verður ekki komið á kné, sem æskan sjálf hefir gjört að sinni eigin. Hér heima fær það ekki dulizt að langt er í land, unz uppreisn æskunnar liefir fengið slíkt markmið og innihald. Eg skal að gamni mínu segja eina „uppreistar- sögu“ úr Reykjavík. Nemendum í einum opinberum skóla hefir verið falið að halda skrá yfir fjarvistir í skólanum. Sá bekkur, sem bezt hefir sótt skólann, fær einn frídag í mánuði. Þegar til þess kemur að einn bekkur njóti þess- ara fríðinda, neita nokkrir bekkir að koma í skóla og láta ekki sjá sig þann dag. Þeiv neita að beygja sig undir réttlætislög. Iíverju sem um er að kenna, eru þessi börn óhæfar verur til félagsskapar. Og sannleikurinn er sá, að hvorki þeir sjálfir né aðstandendur þeirra, ætla þeim það. Þeir eiga að verða yfirstéttarborgarar. Tiltæki þeirra er alveg í samræmi við þá hugsun. Og þetta er ekkert einsdæmi. Nýlega hefir verið stofnað nýtt stúdentafélag í Reykjavík. Ætla mætti, að þar gæti að líta íslenzka uppreisnaræsku, djarfhuga börn hins nýja tíma. En einhvernveginn var það nú svo, að á stofnfundinum náðist ekki samkomulag um það, hvoit félagið ætti að hafa það á stefnuskrá sinni, að vera á móti flokkssamtökum íhaldsmanna. Slík röggsemi var of- viða hugrekki hinna ungu menntamanna. Aðalhugsjón þeirra virtist vera sú, að stríða formanni gamla félags- ins. En það er hjákátleg rausn að stofna „róttækt" félag til þess eins. Lífið á sennilega eftir að bióða honum alla þá skapraun, sem hann er fær um að bera. Eg hefi verið á fundum félagsins síðan. Þao er að koma kyrkingur í fundarsóknina. Og aðalumræðuefnin hafa verið bollalegg- ingar um uppsögn sambandslaganna og rekistefna og vað- all í sambandi við einhverja smámuni viðvíkjandi vænt- anlegu stúdentamóti á íslandi! Ekki verður nú sagt, að í stórt sé ráðizt af hinu unga félagi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Straumar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Straumar
https://timarit.is/publication/679

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.