Straumar - 01.04.1930, Blaðsíða 38

Straumar - 01.04.1930, Blaðsíða 38
STRAUMAE 82 kærleiksríkir, en einn ekki, og- hann hefir þjóðfélagsleg*a afstöðu, með yfii’ráðum yfir atvinnutækjunum, til þess að kúga hina níu, þá getur það ekki leitt af sér bræðra- lag mamxanna. Þessvegna þarf að bi’eyta skipulaginu svo að þessi eini geti ekki í skjóli eignarréttarins og lögvei'nd- ar hans kúgað hina níu. Takmarkinu hygst hún því að ná með þjóðnýtingunni, yfirráðum heildarinnar yfir auðsuppsprettum og fram- leiðslutækjum, svo vinna manna stefni að því að fram- leiða fyrir þarfir mannanna. Eg get ekki séð, að hér rek- ist neitt á, ef í’étt er skilið. Niðurstaðan er því sú, að kristindómur og jafnaðar- stefna séu hvorttveggja hugsjónir um göfugt þjóðfélag og að leiðir þeii’ra að mai’kinu liggja samsíða. En kristindónxurinn nær lengra en jafnaðarstefnan. Hin siðferðilega ábyrgð, sem fylgir trúnni á framhaldslíf er nxönnum sterkari hvöt til siðfei’ðilegs lífs í kærleika, en réttlætiskrafa og rökrétt hugsun jafnaðai'stefnunnar. Trúnni á annað líf og stai’f kristinna manna að eilífri vel- fei’ð mannanna, er því ekki jafnaðarstefnunni hindrun, heldur hjálp. Krafa jafnaðarstefnunnar á hendur kristnum mönn- um, kirkjunni og þjónum hennar.er því sú,að þeir bregðist ekki því hlutverki í þjóðfélagsmálunum, sem kristindóm- urinn leggur þeim á hei’ðai’, að þeir styðji forvígismenn jafnaðai’manna í öllu starfi þeirra að bættum kjörum ör- eiganna, sem núverandi þjóðskipulag níðist á, standi með þeim í ki’öfum lxinna fátækustu, sem varla eiga málungi matar, um hærra kaup fyrir vinnu sína, berjist fyi’ir stytti'i vinnutíma og að hvíldardagurinn sé helgur hald- inn, bei’jist fyrir rétti þeirra, sem órétt þola í þjóðfélag- inu, svo sem þeiiTa, er fá verða framfærslustyrk frá hálfu hins opinbera, berjist fyrir aukinni og síaukinni menn- ingu þeirra, sem fyrir fátæktar sakir og langs vinnutíma hafa ekki fé eða. tíma til að auðga anda sinn á þeim menn- ingaiverðmætum, sem gera lífið bjartara, og berjist yfir- leitt í hvívetna fyi’ir mannúðai’- og menningarmálum. En þess getur j afnaðai’stefnan ekki krafizt, að kirkj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Straumar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Straumar
https://timarit.is/publication/679

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.