Straumar - 01.04.1930, Blaðsíða 59

Straumar - 01.04.1930, Blaðsíða 59
STRAUMAR {.8 hver hann annars er, vita raenn ekki. Sumir geta þess til að hann sé Jóhannes öldungur í Efesos. Þó er talið ólíklegt, að höf. þeirra sé hinn sami og höf. Jóh. guðspjalls og 1. Jóh., en líklegt, að hann sé af sama flokki og e. t. v. sá, er reit Opinberunarbókina; en hann er ekki talinu sá sami og höf. guðspjallsins og 1. Jóh. En alt eru þetta tilgátur, studdar meira og minna líklegum rökum. Júdasarbréf. Þetta stutta bréf er síðasta bréf N. T. Það er ritað til að vara við villukennendum, en þeir eru hinir sömu og getið er um í 2. Pét. eins og áður er sagt. Bréfið er þrungið mikilli alvöru, er einna kjarnorð- asta og strangorðasta rit N. T. Samkvæmt áður sögðu um 2. Pétur. mun Jud, skrifað nokkru á undan því, eða á fyrsta t'jórðungi 2. aldar. Höfundur bréfsins kallar sig „Júdas, þjón Jesú KristS og bróður Jakobsu. Heflr hann því verið talinn bróðir Jakobs, höf. Jakobsbréfs, kaþólska kirkjan telur hann því vera Judas Taddeus postula, bróður Jakobs Alfeussonar, en mótmælendur .Tudas bróður Jesú og Jakobs safnaðar- stjóra í Jerúsalem, (sbr. Mark. 6, 3). En tímans vegna getur hvorugur þeirra verið höf., því að báðir hljóta þeir að vera dánir, um 120, og auk þess mælir bréfið sjálft á móti því að höf. sé samtímamaður postulanna, því að hann lítur til baka til þeirra. En sjálfsagt hefir höf. heit- ið Júdas, og má vel vera að hann hafi verið bróðir Jak- obs, sem reit Jak. eða þá bróðir einhvers Jakobs, sem var þektari maður en Júdas sjálfur. Lika getur orðunum „bróðir Jakobs“ hafa verið bætt við seinna til að ættfæra höf. En um þetta verður ekkert vitað. Bréf Jakobs, Péturs, Jóhannesar og Júdasar eru köll- uð almennu bréfin. 0 p i n b e r u n a r b ó k i n er síðasta (27.) rit N. T. Hún hefir verið kölluð spádómsrit þess og má það heiti til sanns vegar færast, þegar þess er gætt, að leggja að- eins þá merkingu inn í orðið ao s p á, að segja fyrir ó- orðna hluti. Því að bókin fjallar aðallega um þá hluti sem verða munu. Er liún að því leyti ólík spádómsritum G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Straumar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Straumar
https://timarit.is/publication/679

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.