Frjáls verslun - 01.02.2001, Page 14
FRÉTTIR
gleypa gufu
□ líufélagið hf. Esso hefur opnað nýja og
glæsilega þjónustustöð við Borgartún í
Reykjavík, rétt framan við nýja Nýheijahúsið.
A stöðinni eru bensíngufugleypar á bensíndælum og
eru þeir fyrstir sinnar tegundar hérlendis. Þá er nýtt
fyrirkomulag hraðafgreiðslu í boði, þ.e. dæla með
kortalesara, og verður hún opin allan sólarhringinn.
Viðskiptavinir dæla sjálfir á bíla sína og borga með
því að renna kortum í gegnum lesara á dælunni.S!]
Nýja Esso-stöðin stendur
við Borgartún.
Hannes Guðmundsson, fv. framkvœmdastjóri Securitas og stjórnar-
maður í Sól, Gunnar Sigurðsson, rekstrarstjóri Stiklu, og Guðmundur
Gunnarsson, framkvæmdastjóri Stiklu.
Omar Kristjánsson endurskoðandi, Hjördís Ingvadóttir,
eiginkona Omars, og Oskar Magnússon, stjórnarformaður
Þyrpingar og einn eigenda Sólar.
Omar Kristjánsson, fram-
kvæmdastjóri Sólar, Stefanía
Davíðsdóttir, eiginkona
Sverris Sigfússonar í Heklu,
Sigurður Gizurarson, fv.
sýslumaður á Akranesi, og
Sverrir Sigfússon í Heklu.
Myndir: Geir Olafsson
Sólítil
Qóf var nýlega að ryðja sér
efni þess að ferðaskn Umsamaleyti
ta rúms á í^umferðama^
kynnti ferðaskrifstofan framhoð sitt tyn
Bensíndælur
14