Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2001, Side 18

Frjáls verslun - 01.02.2001, Side 18
Þau hafa verið frá upphafi: Kristín Asgeirsdóttir smurbrauðsdama, Anna Kr. Gústafsdóttir, Jakob Jakobsson eigandi Jómfrúarinnar, Silvía Olafsdóttir og Rannveig Arnadóttir, starfsmannastjóri með meiru. FV-mynd: Geir Ólafsson Jómfrúin við Lækjargötu: Fimm ára atmæli fagnað við Lækjargötu Efdr Vigdísi Stefánsdóttur Við miðum alla okkar þjónustu við það að veitingahúsið sé það sem kallað er hádegisveit- ingahús. Hingað kemur fólk til að borða, það hefur yfir- leitt fremur nauman tíma og margir halda hér stutta fundi,“ segir Jakob Jakobs- son, eigandi Jómfrúarinnar, en meðeigandi hans að staðnum er Guðmundur Guðjónsson myndlistarmað- ur, maki hans. Jómfrúin fagnar um þess- ar mundir 5 ára afmæli sínu en staðurinn var opnaður hinn 1. mars 1996. Jómfrú- in er um margt öðruvísi veit- ingahús en hin hefðbundnu og fyrst og fremst rekið sem hádegisveitingahús,“ segir Jakob. Hjá fyrirtækinu vinna 8 manns að staðaldri en fleiri á sumrin. Oft eru þar skemmtilegar uppákomur, djass og fleira, sem lífgar upp á miðbæjarlífið. „Það koma um 80 manns hingað í hádeginu að jafnaði," segir Jakob. „Mörgum þykir þægi- legt að fá sér lítinn bjór eða snafs í hádeginu með góðu brauði eða mat, en ásamt brauðinu býður Jómfrúin upp á nokkrar tegundir af heitum mat. Maturinn okkar er þó ekkert megrunarfæði, mest dýrafita auðvitað, og með þannig mat er gott að hafa vínanda til að brjóta nið- ur fituna. Við leggjum fyrst og fremst áherslu á góðan mat og alúðlega þjónustu á skömmum tíma og verðlagið er lágt. Hér er ekkert skyndibitayfirbragð, heldur er Jómfrúin það sem kallast myndi bissnessveitingahús." Meirihluti þess sem Jóm- frúin býður upp á í brauði er þekkt í Danmörku, en þar lærði Jakob einmitt, raunar hjá hinni þekktu Idu David- sen í Kaupmannahöfn. Þess má geta að Jakob hefur oft verið kallaður Smurbrauðs- jómfrúin, bæði í gamni og al- vöru. Þó eru nokkrar teg- undir sem hvergi fást ann- ars staðar, eins og saltfiskur á brauð og lifur, sem er mjög vinsælt að vetri til, að sögn Jakobs. í tilefni afmælisins var ekki blásið í lúðra, enda segir Jakob þá fremur hafa viljað gera vel við þá sem koma oft og eru fastir viðskiptavinir. Því hafi ýmislegt verið gert til að koma þeim á óvart og það hafi mælst vel fyrir. 133 18
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.