Frjáls verslun - 01.02.2001, Qupperneq 43
KflUP JOHANNS OLfl I DELTfl
/
Lítið hefur farið fyrir Jóhanni Ola Guðmunds-
syni í Securitas í íslensku viðskiptalífi á undan-
fórnum árum. En hann skaust fram i sviðsljósið
á dögunum pegar hann greiddi um 1,1 milljarð
fyrir 19,9% hlut í Delta og seldi fyrirtæki sitt,
Securitas. En hvaða flétta liggur að baki
kaupunum í Delta?
Fréttaskýring eftír Jón G. Hauksson Myndir: Geir Ólafsson
Jóhann Oli Guðmundsson, 46 ára ijárfestir sem til þessa
hefur verið kenndur við Securitas, býr í Englandi og hefur
látið fremur lítið fyrir sér fara í íslensku viðskiptalífi undan-
farin ár og einbeitt sér meira að fjárfestingum erlendis. Hann lét
hins vegar til sín taka á íslenskum hlutabréfamarkaði mánudag-
inn 26. febrúar sl. þegar hann greiddi tæpan 1,1 milljarð fyrir
19,9% hlut Pharmaco og Balkanpharma í Delta hf. Hann stóð í
ströngu þessa viku því tveimur dögum síðar var tilkynnt að
hann hefði selt fyrirtæki sitt á íslandi, Securitas, til Gildingar,
Kaupþings og þriggja stjórnenda Securitas. Söluverð Securitas
hefur ekki verið gefið upp en þess má geta að ársvelta þess
nemur um 800 milljónum króna.Viðræður um söluna á Securitas
stóðu yfir frá því síðasta haust en hugmyndir um sölu fyrirtæk-
isins kviknuðu þó fyrr, eða fyr-
ir um níu mánuðum.
Með um 35% hlut í Delta
Með kaupunum á 19,9% hlut í
Delta eru Jóhann Oli Guð-
mundsson og Lytjaverslun Is-
lands, en þar hefur Jóhann Oli
verið stærsti hluthafinn síðustu
árin, komin með um 35% hlut í
Delta og teljast þar ráðandi afl
þótt ekki sé um meirihlutaeign
að ræða í fyrirtækinu. En flestir
spyija sig auðvitað hvaða flétta
sé núna í gangi með kaupum Jó-
hanns Ola á fimmtungi hlutafjár í
Delta fyrir tæpan 1,1 milljarð
króna en sjálfur vill hann ekki tjá
sig um kaupin. Það er jú vitað að
Jóhann Óli er þekktur fyrir að
ijárfesta „strategískt". Flestir eru
hins vegar á þvi að Delta sé að
rétta úr kútnum og að fyrirtækið
„eigi nokkuð inni“ á hlutabréfa-
eiqendur Delta 1
irihmn Úli ajrsnrrihvs’ / / ifinvErslun íslands....■■■ ■ 13.9% 15.7%
Fjárfestlngarfélagið Bnjskur ----- Dttó 0. Ú/afeson /slandsbanki-FBA 4.0% ./4.0% i
Oeiplan-Áman ..■■■■■■ ■■■ ■ ■ • • •:••••• BuðbjörgEdda Eggertsdnttir...,, .. 0.0% 1.3% i
Ólafur btemn uuui i iui . Helstu eigendur Ufiaverslunar íslands Ifyrír hlutabréfobkiptin a —/
A. nanssyni uy 14.1%
EaglE Investment. .. 10.3% . 7.6%
Kauptoinq bjxemborg^jg^i—•-•-••--- • ... 4.3% 1
Attert Holding 54.... • — .. 0,9%
Margeir Pétursson hf. 5igurður Njálsson • • ■ • • • • ■ • • • .. 1.7%
Uflaverslun blands . 1.6% I
Bakvúrður ehf,- ■- ■ ---■ u% 1.0% 1
Kastljósið hefur beinst að Delta að undanfórnu. Fyrirtœkið keypti
nýlega lyfjafyrirtœki á Möltu og síðan hurfu Pharmaco og Balkan-
þharma að fullu út úr fyrirtœkinu með kauþum Jóhanns Ola.
markaði. Menn segja því að ein og sér geti þessi ijárfesting
staðið undir sér og verið góður kostur þótt flestir séu á því að
eitthvað hangi frekar á spýtunni hjá Jóhanni Óla með kaupun-
um, til þess séu þau of stórtæk.
Sameining Delta og Lyfjaverslunar sögð hæpin Eðlilega spyrja
flestir sig að því hvort til standi að sameina Delta og Lyija-
verslun íslands sem núna er orðin stærri og meiri eftir kaup-
in á Thorarensen lyfjum á dögunum og
að til verði tveir pólar, Pharmaco-arm-
urinn og Delta/Lyflaverslunar-armur-
inn. Ymsir eru á þeirri skoðun að svo
verði þegar fram líða stundir, að
minnsta kosti sé afar sterkur möndull
á milli félaganna þegar Lyijaverslunin
og Jóhann Óli eiga svo stóran hlut i
Delta, eða 35%. Þó er það svo að flest-
ir viðmælendur blaðsins á lyijamark-
aðnum telja fremur ólíklegt að Delta
og Lyfjaverslun Islands verði
sameinuð enda hafi Lyijaversl-
unin selt Delta lyfjaframleiðslu-
deild sína í lok ársins 1998 og
eignast í staðinn yfir 20% hlut í
Delta þótt sá hlutur hafi raunar
minnkað og sé núna um 15%.
Rökin fyrir þeirri sölu voru þau
að ekki færi saman hjá Lyija-
versluninni að framleiða eftirlík-
ingarlyf og selja á sama tíma
frumlyf frá erlendum lyflafyrir-
tækjum. Frá því að Lyfjaversl-
unin seldi framleiðslu sína til
Jóhanns Ola?
43