Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2001, Page 48

Frjáls verslun - 01.02.2001, Page 48
I NÆRMYND AF ÞÓRÐI SVERRISSYNI Keppnismaður í leiðtogahlutverki Stjórnunarreynslan er víbtæk og löng, ekki síst úr hinum harda heimi sem flutningageirinn er. Þórður Sverrisson, nýráðinn forstjóri Ný- herja, er sagður keþpnismaður sem aldrei gefist upp heldur helli sér á kafí vinnu og leysi hratt og vel úr verkefnum sínum. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur reynslu sem löngu er vitað að er býsna harðfylginn þegar það á við.“ Uppruni Þórður er fæddur 24. apríl 1952 í Reykjavík og alinn upp í Hafnar- firði, mikill Hafnfirðingur í sér en á ekki ætt að rekja til Hafnaríjarðar og telst því ekki Gaflari í hefðbundinni merkingu þess orðs. Faðir hans er Sverrir Örn Valdimarsson, prentari og framkvæmdastjóri í Hafnarfirði, f. 16. desember 1923. Móðir hans er Mál- fríður Lára Jóhannsdóttir húsfreyja, f. 17. maí 1923, hún lést árið 1999. Ragnar Önundarson, fram- kvæmdastjóri Europay íslands, segir um vin sinn Þórð Sverris- son, nýráðinn forsljóra Nýheija, sem er í nærmynd Frjálsrar verslunar að þessu sinni: „Þórður er óvenjulega vel búinn undir starf sem æðsti daglegi stjórnandi í fyrirtæki á borð við Ný- herja því að hann hefur aflað sér geysi- legrar reynslu sem framkvæmdastjóri, fyrst hjá Stjórnunarfélaginu og síðan þeirri þekkingarmiðstöð sem Eim- skipafélag Islands er. Nýheiji er há- tækni- og þekkingarfyrirtæki og ég held að reynsla Þórðar frá Eimskip nýt- ist vel. Þá mun sannast það sem oft hefur sést að þegar maður kemur úr þekkingarumhverfi inn í nýtt umhverfi nýtist þekking hans með nýjum hætti. Þeir hjá Nýheija vita hvað þeir gera þeg- ar þeir sækja mann á borð við Þórð, mann með sljórnunar- Systkini Þórður á fimm systkini, þar af eru tveir bræður eldri en hann. Elstur er Guðmundur Ingvi Sverrisson, heimilislækn- ir og einn af stofnendum Islenskrar erfðagreiningar með Kára Stefánssyni. Hann á þrjú börn og er kvæntur Kristínu Karls- Nafn: Þórður Sverrisson. Fæðingardagur: 24. apríl 1952. Foreldrar: Sverrir Örn Valdimarsson, prentari og framkvæmdasþóri í Hafnarfirði, f. 16. desember 1923, og Málfríður Lára Jóhannsdóttir húsfreyja, f. 17. maí 1923. Hún er látin. Eiginkona: Lilja Héðinsdóttir, BA í ensku og enskukennari við Flensborgarskóla í Hafn- arfirði, f. 26. maí 1952. Börn: Vilborg, f. 19. júní 1976, viðskiptafræðingur hjá SP Fjármögnun, Héðinn, f. 15. jan. 1982, nemandi við Verzlunarskóla íslands, og Bryndís Þóra, f. 26. febrúar 1988, nemi. Menntun: Stúdentspróf frá MH 1972, cand. oecon. próf frá HÍ 1977. Framhaldsnám í rekstrarhagfræði við Handelshögskolan í Gautaborg veturinn 1977-78. Starf: Tekur við starfi forstjóra Nýhetja um næstu mánaðamót. Hefur starfað hjá Eim- skip frá 1982. Þar áður var hann framkvæmdastjóri Stjórnunarfélagsins. Þórður hefur gegnt ^ölda trúnaðarstarfa á ferli sínum Ahugamál: Keppti í handbolta með FH og hefur leikið fótbolta einu sinni í viku í 15-20 ár. Þórður er í matarklúbbi og vínklúbbi og bregður sér einu sinni til tvisvar á ári í laxveiði. 48
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.