Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2001, Qupperneq 49

Frjáls verslun - 01.02.2001, Qupperneq 49
Þórbur Sverrisson tekur við starfi forstjóra Nýherja á nœstu vikum. I nýju starfi þarfhann að tileinka sér leiðtogahlutverkið í nýju umhverfi með öllu sem því jýlgir en þar ætti að nýtast vel góð stjórnunarreynsla hans sem framkvœmdastjóri flutningasviðs hjá Eimskip til fiölda ára. Mynd: Geir Olafsson dóttur, kennara við Kennaraháskóla íslands. Næstur kemur Valdimar Örn sem rekur fyrirtækið Litmyndir prentmiðlun ehf. í Reykjavík. Eiginkona hans heitir Ingunn Hauksdóttir og er skrifstofumaður en þau eiga þrjú börn. Lára Björg er hjúkr- unarfræðingur og gift Roald Borthne, lækni í Noregi. Hún hef- ur verið búsett erlendis í rúm 20 ár. Þau eiga þijú börn. Vilborg er kerfisifæðingur hjá Reiknistofu bankanna. Hún er gift Guð- mundi Rúnari Guðmundssyni, starfsmanni hjá Ríkisskatt- sljóra, og eiga þau eitt barn. Loks er yngsti bróðirinn, Aðal- steinn. Hann er ókvæntur og barnlaus. Fjölskylda Þórður er kvæntur Iilju Héðinsdóttur, BA í ensku og enskukennara við Flensborgarskóla í Hafnarfirði, en þau kynntust þegar bæði voru við nám í MH. Þau giftu sig 18. sept- ember 1976. Lilja er fædd 26. maí 1952 og eru foreldrar henn- ar Héðinn Finnbogason, hdl. og lögfræðingur hjá Trygginga- stofnun ríkisins, og Jónína Auður Böðvarsdóttir bókavörður. Þau eru bæði látin. Börn Lilju og Þórðar eru Vilborg, f. 19. júní 1976, viðskiptafræðingur hjá SP Fjármögnun, Héðinn, f. 15. jan. 1982, nemandi við Verzlunarskóla Islands, og Bryndís Þóra, f. 26. febrúar 1988, nemi. arskóla veturinn 1976 til 1977. Hann var hagfræðingur hjá Fé- lagi íslenskra bifreiðaeigenda frá desember 1976 og fram í ágúst 1977. Hann gegndi starfi framkvæmdastjóra Stjórnunar- félags íslands frá ágúst 1978 til júlí 1982 þegar hann fluttí sigyfir til Eimskipafélags Islands fyrir tílstílli Harðar Sigurgestssonar sem var formaður Stjórnunarfélagsins á þessum tíma. Þórður var fulltrúi framkvæmdastjóra flutningasviðs hjá Eimskipafélagi Islands í upphafi og tók svo við starfi framkvæmdastjóra flutn- ingasviðs frá október 1986. Hjá Eimskip hefur hann verið ábyrgur fyrir millilandaflutningum og skiparekstri ásamt því að sinna markaðsmálum og sjá um tengsl við viðskiptavini. Hann tekur við starfi forstjóra Nýherja í byrjun april næstkomandi. Þórður hefur gegnt tjölda trúnaðarstarfa á ferli sínum. Hann var fulltrúi Islands í Nordic Management Board um nokkurra ára skeið, sat í stjórn Stjórnunarfélags Islands 1985-1992 og gegndi formennsku í fimm ár á því tímabili. Hann tók þátt í kosningastjórn Guðlaugs Þorvaldssonar fyrir forsetakosning- arnar 1980. Hann sat í stjórn Sambands íslenskra kaupskipaút- gerða um sex ára skeið í byrjun tíunda áratugarins og var for- maður 1993-1995. Hann hefur auk þess setið í stjórnum ýmissa fyrirtækja á vegum Eimskips. Menntun Þórður lauk stúdentsprófi frá MH vorið 1972 og cand. oecon. prófi frá HI 1977 frá fyrirtækjakjarna, reiknings- halds- og Ijármálasviði. Hann stundaði framhaldsnám í rekstrar- hagfræði við Handelshögskolan í Gautaborg veturinn 1977-78. Starfsferill Þórður var kennari við Iðnskólann í Hafnarfirði frá janúar 1973 tíl maí 1975 og kenndi hagfræði við Flensborg- Persnna Þórður er sagður vandvirkur maður, jafnlyndur og þægilegur í umgengni, þrautseigur maður sem gefist ekki upp. Hann er ábyrgur í sínum störfum og tekur ekkert að sér nema hann treysti sér fullkomlega til þess og gefur sig þá allan. Hann leggur sig allan fram um að kynna sér málin, er yfirvegaður og kappsamur í starfi, skapmaður sem kann að fara með það. Hann á það til að hella sér út í vinnu, 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.