Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2001, Side 54

Frjáls verslun - 01.02.2001, Side 54
Þótt hann starfi í útlöndum er hann enn nógu ís- lenskur til að njóta pess í botn ab hafa brjálað að gera. Sigrún Davíðsdóttir hitti Jónas R. Jónsson að máli í London, þarsem hann hefur komið sér fyrir í bresku viðskiptalífi, en hefur um leið / augun á Islandi. Hann segir hér frá fiölbreyttum verkefnum sínum erlendis fyrir sjónvarps- og net- fyrirtceki og hvað á daga hans hefur drifið frá pví hann hætti óvænt á Stöð 2 fyrir sjö árum. Texti og myndir eftir Sigrúnu Davíðsdóttur Leiðin frá því að vera poppsöngvari yfir í alþjóðlegt viðskipta- líf er kannski ekki augljós. Þegar Jónas R. Jónsson á í hlut er þráðurinn úr einu yfir í annað og á endanum í viðskipta- lífið í útlöndum eiginlega ákaflega rökréttur, en nú er einnig að bijótast um í honum að hefja sjálfstæðan rekstur í London við að hjálpa íslenskum fyrirtækjum að komast á markað. Að- spurður kannast hann hvorki við að vera eirðarlaus né spennu- fíkill, þótt hann hafi komið víða við og rólegt yfirbragð hans bendir fremur til festu en flökts. Hann bætir hins vegar við að það sé „aldrei meira gaman en þegar brjálað er að gera“ og kannast við að þurfa ákveðna ögrun í viðfangsefnunum. Það á ekki við hann að fást við marga fasta liði eins og venjulega. Eftir ár í „venture management“, sem snýst um að veita ungum fyrirtækjum í fæðingu og frumbernsku aðstoð við að koma stjórn á sín mál, láta nýjar viðskiptahugmyndir rætast, er Jónas alvarlega að hugleiða að taka enn eitt skrefið og nota kraftana í þágu íslenskra fyrirtækja, sem þurfa að komast á al- heimsmarkað, þar á meðal að koma Latabæ Magnúsar Schevings út í heim. Það heillar Jónas að nýta kraftana fyrir landa sína, ekki bara fyrir Pétur og Pál í útlöndum. Hver man ehhi eftir Flowers og Náttúru? Leiðir okkar liggja saman á litlum hádegisverðarstað í Mayfair, rólegu og glæsi- legu hverfi í hjarta London. Honum finnst það greinilega ögn skopleg tilhugsun að dægurlagasöngurinn eigi að vera byij- un samtals um starf hans, en það er ekki auðvelt að sleppa frá þeim bakgrunni, þegar svo margir á besta aldri kætast við að heyra nöfn eins og Toxic, Flowers og Náttúru. Eins og svo margt annað á unglingsárunum byrjaði poppferillinn í partíi á laugardagskvöfdi. Einhver hafði sett plötu á fóninn og Jónas tók undir. „Þú getur sungið, viltu vera með í hljómsveit?" spurði einhver og svo hittust nokkrir strákar daginn eftir heima í stofu. Einn átti lítið trommusett, annar míkrófón sem hægt var að tengja við útvarpið. Þótt það yrði ekki annað en tilhlaupið kviknaði áhuginn hjá söngvaranum. í þessum litla heimi spurðist það út að Jónas gæti sungið og þegar hann var fimmtán, sextán ára var hann kominn í hljómsveitina 5 pens, sem fæstir muna eftir, nema kannski meðlimirnir. Síðan lá leiðin yfir í Toxic, sem spilaði í Silfurtunglinu, og þar með var komin smá alvara í áhugamálið. Upp úr því varð Flowers til - og að lokum Náttúra. En hætta ber leik þá hæst stendur. 54
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.