Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2001, Blaðsíða 64

Frjáls verslun - 01.02.2001, Blaðsíða 64
SigurðurAtli Jónsson, forstjóri Landsbréfa, er gestaþenni Frjálsrar verslunar að þessu sinni. Hann segir að með breyttum lögum og reglum um verðbréfaviðskipti hafi skilin milli fagfjárfesta og almennings aukist. FV-Mynd: Geir Ólafsson Viðskipti með verðbréf hafa verið stunduð um langa hríð hér á landi. Fyrstu íslensku lögin um verðbréfaviðskipti voru þó ekki sett fyrr en árið 1986. Með aðild íslands að EES og lagasetningu á sviði verð- bréfaviðskipta í kjölfarið fór skipulag verðbréfamarkaðarins að færast í Eftír Sigurð Atla Jónsson það horf sem við þekkjum nú. Ymsar breytingar hafa þó verið gerðar síðan, bæði með lagasetning- um og reglugerðum en einnig með þróaðri vinnubrögðum markaðsaðilanna sjálfra. Það væri synd að segja annað en að þróunin hafi verið hröð á þessum stutta tíma og reyndar ótrú- legt hve langt hún er komin. Ekki síst þegar tekið er tillit til þess hve hagkerfið er smátt og að þátttaka erlendra aðila á ís- lenskum verðbréfamarkaði hefur nánast veríð engin. „Grái markaðurinn" og vernd neytandans „Grái markaður- inn“ er fyrirbæri sem talsverða athygli hefur vakið. Sá „grái“ varð eins konar samheiti fyrir viðskipti með hlutabréf í inn- lendum og erlendum fyrirtækjum sem ekki höfðu skráð bréf sín í kauphöll, en voru engu að síður afar vinsæl meðal ijár- festa. Vinsældirnar voru jafnvel slíkar að þegar sá „grái“ var hvað mest í sviðsljósinu, fyrir um það bil ári síðan, var velta með hlutabréf þar oft á tíðum meiri en á Verðbréfaþingi Islands. Nokkuð hefur verið rætt og ritað um aðgengi almennings að ijárfest- ingartækifærum á „gráa markaðn- um“. Þar togast á tvenn sjónarmið. í fyrsta lagi má líta svo á að almennir Myndir: Geir Ólafsson fjárfestar geti verið mikilvæg upp- spretta áhættuijármagns til fyrir- tækja. Taki slíkir ijárfestar upplýsta ákvörðun um að leggja fé sitt í slík verkefni hljóti því allir að geta verið sáttir. Á hinn bóginn eru uppi sjónarmið sem leggja áherslu á neytenda- vernd. Séu fyrirtæki ekki skráð á skipulegum verðbréfamark- aði eða hafi þau ekki selt bréf sín í almennu útboði þá hafi al- menningur ekki nægjanlegar upplýsingar til að byggja ijár- festingarákvörðun sína á. Hið síðara sjónarmið hefur víðast hvar vegið þyngra á vog- arskálunum. I Bandaríkjunum, þar sem skilvirkni og reglu- gerðarumhverfi verðbréfamarkaðarins er talið til fyrirmynd- ar, hafa slík sjónarmið verið mjög í öndvegi allt frá 1933 þeg- ar lög um verðbréfaviðskipti voru sett þar í landi í kjölfar verðbréfahrunsins 1929. Samkvæmt lögunum er með örfáum undantekningum einfaldlega bannað að selja almennum ijár- festum verðbréf sem ekki hafa verið skráð hjá bandaríska Með breytingu á lögum um verð- bréfaviðskiþti og reglum á verðbréfa- markaði hafa skilin milli fagfjárfesta og almennings aukist. 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.