Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2001, Side 66

Frjáls verslun - 01.02.2001, Side 66
L ’ GESTflPENNI HLUTflBREF fl GRflfl MflRKflÐNUM „Aðvörun: Þetta félag á engar eignir. Hagnaðar er ekki vænst í fyrirsjáanlegri framtíð og arðgreiðslna er ekki að vænta. Hlutabréfin eru afar áhættusöm." Eftir- litsaðilum ber nefnilega að sjá til þess að reglum sé fylgt, ekki að hafa vit fyrir ijárfestum. Áhrif breytinganna Spyrja má sig að því hvort takmarkaðri að- gangur fyrirtækja að áhættuíjármagni frá al- menningi komi niður á þeim fyrrnefndu. Verður til dæmis erfiðara fyrir ung og efnileg fyrirtæki að nálgast íjármagn til að koma góðum viðskipta- hugmyndum í verk? Það má telja ólíklegt. Það eru einkum sérhæfðir fagijár- festar sem eru upp- spretta þeirrar tegundar ijármagns. Aðgengi al- mennings að fyrirtækjum sem eru svo snemma á þroskaferlinum ætti fyrst og fremst að vera í gegn- um slíka aðila. Það má hins vegar spyija sig hvenær í þroskaferli fyrirtækja sé skynsamlegt fyrir almenning að leggja þeim til íjármagn. Ymsum almennum ijárfestum kann að þykja það þunnur þrettándi að mega eingöngu kaupa hlutabréf sem skráð eru á Verðbréfaþingi Islands. Margir vilja taka meiri áhættu, íjárfesta í minni fyrirtækjum sem eru ef til vill óþroskaðri og hafa meiri vaxtarmöguleika. Til að koma til móts við þarfir þessa hóps ijárfesta og fyrirtækja sömuleiðis, er í bígerð stofnun skipulegs tilboðsmarkaðar. Það er Verðbréfaþing íslands sem stendur að stofnun hans og mun reka hann samhliða rekstri kauphallar sinnar, hins eig- inlega Verðbréfaþings. Tilboðsmarkaður Verðbréfaþings Með tilboðsmarkaði VÞÍ er skapaður vettvangur fyrir ung og vaxandi fyrirtæki, en einnig fyrir rótgróin smærri fyrirtæki, að afla ijár tíl starfsemi sinnar og tryggja skipulagðan markað fyrir bréf sín. Vægari skilyrði eru fyrir skráningu en á Verðbréfaþingið sjálft og kostnaður minni. Breytingar á laga- og reglugerðarumhverfi verð- bréfamarkaðarins og stofnun sérstaks skipulagðs tilboðs- markaðar mun því líklega leiða til þess að skýrara landslag verður á verð- bréfamarkaðnum. Þannig munu það nær eingöngu verða fagfjár- festar sem kaupa hluta- bréf óskráðra félaga í lokuðum útboðum, áhættusamir fagfjár- festar og einstak- lingar munu líta til hins nýja tilboðs- markaðar en hefð- bundnar ijárfestingar í hluta- bréfum munu eiga sér stað á Verðbréfaþingi Islands eins og verið hefur. Almenningur gæti lent í hæfn- isprófi Vonandi mun þetta leiða til stöðugra aðgengis fyrirtækja að framtaksijár- magni. Fyrir ári síðan var að- gengi fyrirtækja að framtaks- ijármagni mjög opið og auð- velt að laða til sín áhættufjár- magn með viðskiptahug- myndum. Nú hefur taflið snú- ist við. Það er fyrirtækjunum hins vegar mikilvægara, og hollara, að hafa aðgang að áhættuíjármagni stöðugan. Með skýrara skipulagi, þar sem framtaksfjármagn kemur í aukn- um mæli frá sérhæfðum fagijárfestum en í minna mæli frá al- menningi, ætti streymi slíks ijármagns til fyrirtækja að verða jafnara. Þá ætti upplýsingagjöf fyrirtækja að geta orðið skil- virkari en verið hefur á þeim „gráa“. Fámennari hópur sér- hæfðra hluthafa í óskráðum félögum á að vera viðráðanlegri slíkum fyrirtækjum, ekki síst með tilliti til upplýsingagjafar. Mörg þeirra félaga sem gengið hafa kaupum og sölum á þeim „gráa“. ættu að eiga erindi á skipulagðan tilboðsmarkað og falla þar með undir reglur um upplýsingagjöf á þeim vett- vangi. Á heildina litíð ætti að draga úr ýmiss konar áhættu í verðbréfaviðskiptum sem leiða á til líflegri viðskipta og bættr- ar verðmyndunar. Neikvæða hlið hins breytta lagaumhverfis er þó sú að ef þú ert „almenningur" en ekki fagfjárfestir þá gætir þú lent i hæfnisprófi hjá verðbréfasalanum þínum næst þegar þú hittir hann! ffij Vinsældir fyrirtœkja á „gráa markaðnum“ voru jafnvel slíkar að þegar sá „grái“ var hvað mest í sviðsljósinu, fyrir um það bil ári síðan, var velta með hlutabréf þar oft á tíðum meiri en á Verðbréfaþingi Islands. FV-mynd: Geir Olafsson Upplýsingagjöf af skornum skammti Ljóst má vera að ábendingar um að tiltekin verðbréf séu „aðeins ætluð fagfjárfestum" eiga eftir að verða vinsælli en verið hefur á íslenskum verðbréfamarkaði. Slík verðbréf verða talin áhættusamari og upplýsingagjöf um þau verður af skornum skammti. 66
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.