Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2001, Qupperneq 68

Frjáls verslun - 01.02.2001, Qupperneq 68
Sagan á bak við herterðina Með yfirbragð Tomma og Jenna Auglýsingunni hefur verið tekið mjög vel. Mikil umræða hefur orðið um Launamiðann og við höfum fengið mjög jákvæð viðbrögð við honum á markaðnum. Auglýsing- in hefur dálítið sérstakt yfirbragð og virðist ekki hafa farið fram hjá fólki. Við höfum ekki gert könnun á við- brögðum við þessari auglýsingu einni og sér, þannig að í sjálfu sér vit- um við ekkert um þau, þetta er að- eins sú tilfmning sem ég hef fengið út frá umtali í ijölskylduboðum, ef svo má segja. En viðbrögð við vör- unni eru mjög góð. Við finnum að auglýsingin hefur hjálpað til við að koma henni á fram- færi,“ segir Jón Oskar Hall- grímsson, markaðs- stjóri hjá Happdrætti Háskóla Islands. Sótl út fyrir land- steinana Happdrætti Há- skóla Islands setti á markað síðastliðið haust nýja tegund af skafmiðahapp drætti, Launamið- ann, sem á sérstak- lega að höfða til fólks á aldrinum 25-50 ára en sá hópur hefur ekki verið stórtækur í skafmiðakaupum þjóðarinnar síðustu ár og er Jón Oskar Hallgrímsson, markaðs- stjóri Hapþdrættis Háskóla Islands. „Þetta var ekki beinlínis hugsað sem áreitni til að byrja með heldur mynduðust skot sem þróuðust í þessa átt. Síðan varþað alger tilviljun að VR fór afstað með auglýsingaherferð um einelti á vinnustöðum um sama leyti. “ Mynd: Geir Olafsson ÍLaunamibanum er bodskapur um áreiti á vinnustað tengdur við grámyglulegan hversdag hins opin- bera starfsmanns i byrjun níunda áratugarins. Markmiðið er að höfða til skafmiðakaupenda á aldrinum 25-50 ára. Efdr Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur V V Launamiöinn hefur nokkuð sem aðrir skafmiðar hafa ekki, nefnilega vinn- ing upp á 100 þúsund krónur skatt- frjálst í hverjum mánuði í tíu ár og eru tveir þannig vinningar í hverju 500 þúsund miða upplagi. ætlunin að bæta úr því. Launamiðinn er hefðbundinn skafmiði með vinn- ingum sem nema allt frá andvirði miðans upp í eina milljón króna. Að auki hefur hann nokkuð sem aðrir skafmiðar hafa ekki, nefnilega vinn- ing upp á 100 þúsund krónur skatt- frjálst í hverjum mánuði í tíu ár og eru tveir þannig vinningar í hverju 500 þúsund miða upplagi. Launamið- inn er algjör nýjung í íslensku þjóðfé- lagi en hugmyndin er sótt út fyrir landsteinana. Á hinum Norðurlönd- unum hafa skafmiðar af þessu tagi gengið mjög vel og verið kjarninn í skafmiðasölunni síðustu fimm ár. „I viðskipti við Happaþrenn- una hefur vantað þann hóp fólks sem er á aldrinum 25-50 ára, en það er mjög virkur neysluhóp- ur á íslenskum happdrættis- markaði. Til að heillast af því að fá eitthvað í áskrift má segja að viðkomandi verði að vera kominn í áskriftarviðskipti með annað og vera orðinn virkur þátttakandi í neyslusamfélaginu. Eg myndi halda að varan höfðaði ekki til fólks undir tvítugu, það hefur engan áhuga á að bíða. Við höfum valið auglýsingunni þann farveg að vera dálítið oddhvöss til að vekja eftirtekt. Þó að þetta sé nægilega stór vinningur til að vekja eftirtekt hjá öllum er hann frekar hugsaður fyrir eldri hópinn og þannig er það líka erlendis," segir hann. I hversdagsleika skrifstofu- dagsins Markaðssetning Launamiðans er rétt að heij- ast, sjónvarpsauglýsingin var unnin siðasta haust og birt nokkrum sinnum í sjón- varpinu á haustmánuðum en átakið er nýlega hafið af fullum krafti og birtist auglýsingin aðallega í 68
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.