Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2001, Side 88

Frjáls verslun - 01.02.2001, Side 88
 4* [ í M A ► | R K | Pétur Þorsteinsson, prestur Oháða safnaðarins, tekur við verðlaununum fyrir óvenju- Bogi Þór Siguroddsson, forstjóri Húsasmiðjunnar, í legustu auglýsinguna en Vilhjálmur Egilsson, alþingismaður og framkvœmdastjóri rœðustól en auglýsingaherferð Húsasmiðjunnar - „Lifa, Verslunarráðs Islands, veitti þau fýrir hönd Verslunarráðs. elska, óska, fá“-var valin athyglisverðasta herferðin. „Kirkjan er ekki bara hús til að hlusta á orð Drottins í heldur einnig samfélag og þarna í kirkjukaffinu hittist fólk og sest yfir heilu fermetrana af hnallþórum og kransæðakítti og spjallar saman.“ Heiður fyrir kirkjuna Einhvern veginn sér maður ekki fyrir sér að hefðbundin kirkja auglýsi á sama hátt og Oháði söfn- uðurinn en Pétur segir það gæfu Fríkirkjunnar að vera lausa við alla þungavigtarjdirstjórn. „Eg er með beinlínutengingu við almættið og þarf ekki að spyija neinn neins í starfinu nema þá himnafeðga og heilagan anda. Safnaðarstjórnin get- ur rekið og ráðið menn að vild án þess að það kosti miklar umræður og rekistefnu. Það hentar mér vel og gerir að verk- um að ýmislegt gerist í starfinu hjá okkur sem ég sé ekki að geti átt sér stað í alríkiskirkjunni sem hrærist í mun þyngra kerfi. Það, að þessi auglýsing skuli hafa unnið, þykir mér heiður fyrir kirkjuna og benda til þess að ef til vill sé komið að því að fara megi aðrar leiðir til að vekja á henni athygli. Það á ekki að líta á kirkjuferðir sem eilífa jarðarför - miklu heldur sem jarðarfjör..." Æskulýðsfulltrúi á Grund Aðspurður segir Pétur ekki hafa orðið þess var að auglýsingarnar hafi fælt neinn frá, en hins vegar hafi félagatala Oháða safnaðarins rúmlega tvöfaldast - úr 1.040 árið 1995 í 2.269 árið 2000, á þeim 5 árum sem hann hafi verið prestur - að ekki sé talað um hitt starfið hans, en hann er æskulýðsfulltrúi á elliheimilinu Grund í fjórðungs- starfi. H3 Björn Björnsson, hjá Hugsjón og höfundur auglýsingarinnar „Lifa, elska, óska, fá“ þakkar fyrir sig. Með honum á myndinni eru frá vinstri.'Jón Örn Þorsteinsson, hönnuður á Islensku auglýsingastofunni, Ólafur Ingi Olafsson, framkvœmdastjóri Islensku auglýsingastofunnar, og Ólafur Júlíusson, markaðsstjóri Húsasmiðjunnar. Þormóður Jónsson, framkvæmdastjóri Fíton, en Fíton fékk verðlaun fyrir bestu tímaritaauglýsinguna, „Skafið hér“ og einnig fyrir kynning- arefni annað en markþóst: „Veiddirðu eitthvað elskan?", fyrir Aco. 1000 MB/s? „Ég er með beinlínutengingu við almættið og þarf ekki að spyrja neinn neins í starfinu nema þá himnafeðga og heilagan anda.“ 88
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.