Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2001, Qupperneq 93

Frjáls verslun - 01.02.2001, Qupperneq 93
GLERAUGNATÍSKAN um af og til. Ekki eingöngu vegna útlitsins, þó svo það sé auð- vitað mikilvægt, heldur einnig til tilbreytingar; koma heim úr vinnunni, fara úr vinnufötunum og setja þá upp ný gleraugu, í stíl við þau föt sem menn eru í heima við og í tómstundum. Konur í viðskiptalífinu þurfa einnig að hugsa um að gler- augun passi við það sem þær eru að gera. Ekki ganga með of áberandi gleraugu sem ef til vill henta betur þeim sem þurfa að vekja á sér athygli. Listafólk og arkitektar geta t.d. leyft sér að vera með áberandi gleraugu, því það er hluti af þeirra starfi að vera áberandi, en framakonur og menn í viðskiptalíf- inu þurfa fyrst og fremst að líta út fyrir að vera traustsins verð. Það fæst með því að útlitið sé hæfilega íhaldssamt en þó fallegt og í samræmi við persónu og atvinnu viðkomandi. Gleraugun mega alls ekki hafa neikvæð áhrif á þann sem talað er við hverju sinni.“ Nauðsynlegt að sjá í augun Þegar um konur er að ræða kem- ur fleira til en fötin. Andlitsfarði þarf að passa við gleraugun og þær konur sem nota litlaus gleraugu þurfa að farða sig meira og þær sem eru nærsýnar þurfa meiri förðun en hinar fjarsýnu. Eins ef glerin eru lituð þarf meiri förðun til mót- vægis við litinn í gler- augunum. Anna segir þó að ekki sé gott að hafa mikinn lit í gler- augunum, sérstaklega ekki ef sá sem þau ber þarf að hitta marga og vekja traust þeirra. „Það er nauðsynlegt að sjá augu manna ef traust á að vera til stað- ar,“ segir hún. „Auk þess mega mjög sterk gleraugu ekki vera mjög stór. Sjónsviðið er lítið og oft er þetta bara spurning um vana.“ Nýja línan er sem sagt: Aðeins stærri gleraugu, meira áber- andi umgjarðir, litir bæði í umgjörðum og gleri og helst þarf að eiga fleiri en ein gler- augu til notkunar við hin ýmsu tækifæri. ffl Anna F. Guðmundsdóttir út- litshönnuður segir gleraug- un skapa persónuleika og miklu máli skipti að þau henti tilefninu. FV-myndir: Geir Ólafsson Áberandi dökkt skegg og mjög dökk gleraugu með breið- um umgjörðum geta gert það að verkum að viðkomandi líti út fýrir að vera ekkert nema línur. Hann hefur ef til vill sterk áhrif á þann sem hann talar við, en sá tekur kannski ekkert eftir per- sónu hins skeggjaða því útlitið er svo yfirgnæfandi. Sá sem er hins vegar með ljóst skegg og ljós yfirlitum þolir oft meiri liti í umgjörðinni.“ Gott að eiga mörg gleraugu Anna segist oft ráðleggja fólki að kaupa sér tvenn gleraugu. „Karlar ganga yfirleitt ekki með mikið af skartgripum. Þeir eiga gjarnan fallegt úr, kannski fal- legan penna og jafnvel einn hring. Því eru gleraugun eins og einn af skartgripum þeirra og það er við hæfi að geta skipt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.