Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2001, Page 105

Frjáls verslun - 01.02.2001, Page 105
LIFEYRISSJOÐURINN FRAMSYN Upplýsingar um starfsemi á árinu 2000 MEGINNIÐURSTÖÐUR ÁRSREIKNINGS Allar tölur eru i þúsundum króna Efnahagsreikningur: 31.12.2000 31.12.1999 Verðbréf með breytilegum tekjum 17.734.195 17185.371 Verðbréf með föstum tekjum 22.072.668 22.205.552 Veðlán 7.481.379 6.039.254 Bankainnstæður 260.004 212.416 Húseignir og lóðir 203.437 111.346 Kröfur 577.283 302.079 Annað 382.824 282.114 48.711.790 46.338.132 Skuldir - 627.330 - 759.469 Hrein eign til greiðslu lífeyris: 48.084.460 45.578.663 Yfirlit um breytingar á hreinni eign til greiöslu lifeyris: Iðgjöld 2.351.227 2.097.115 Lífeyrir - 1.486.244 -1.299.428 Fj á rfesti nga rtekj u r - 138.970 5.748.084 Fjárfestingargjöld - 64.644 - 54.434 Rekstrarkostnaður - 87.511 - 65.613 Aðrar tekjur 17.613 15.791 Matsbreytingar 1.914.325 2.248.032 Ilækkun á hreinni eign á árinu: 2.505.796 8.689.547 Ilrein eign frá fyrra ári: 45.578.663 36.889.116 Ifrein eign til greiðslu lífeyris: 48.084.460 45.578.663 Lifeyrisskuldbindingar skv. niðurstöðu tryggingafræðings: Eignir umfram áfallnar skuldbindingar 3.824.000 9.789.000 í hlutfalli af áföllnum skuldbindingum 8(00/o 24,30/o Eignir umfram heildarskuldbindingar 1.664.000 9.309.000 í hlutfalli af heildarskuldbindingum 2,00/o 13,30/o Kennitölur: Hrein raunávöxtun - 0,6% 14,70/o Meðaltal hreinnar raunávöxtunar sl. 5 ár 7,6% 9,70/o Eignir í íslenskum krónum 76,40/o 80,5% Eignir í erlendum gjaldmiðlum 23,6% 19,50/o Fjöldi virkra sjóðfélaga 16.303 16.530 Fjöldi lífeyrisþega 8.217 8.008 Kostnaður í hlutfalli af eignum 0,150/o 0,120/o Ávöxtun sjóðsins Ávöxtun sjóðsins var 3,6% sem jafngildir - 0,6% raunávöxtun. Slök ávöxtun endurspeglast af því sem var að gerast á verðbréfa- mörkuðum. Lægri ávöxtun má þó einna helst rekja til neikvæðrar ávöxtunar hlutabréfa en þau lækkuðu bæði hér heima og erlendis. Veikari staða krónunnar kom í veg fyrir að lækkun erlendu verðbréf- anna yrði meiri í íslenskum krónum talið. Heimsvísitala hlutabréfa lækkaði um 14,1%. Aðalvísitala Verðbréfaþings lækkaði um 13,8%. Þrátt fyrir mikla sveiflu hlutabréfa á liðnu ári bera þau uppi ávöxtun sjóðsins til Iengri tíma. Fimm ára raunávöxtun sjóðsins er 7,55%. Á sama tímabili er raunávöxtun innlendra hlutabréfa sjóðsins 19,4% og erlendra 10,3%. HÆKKUN RÉTTINDA Lífeyrisréttindi sjóðfélaga voru hækkuð verulega 1. júlí 2000. Bæði voru Iífeyrisgreiðslur hækkaðar um 7% og margföldunarstuðull lífeyris var hækkaður um 7,14%. Jafnframt var stigaeign þeirra sjóðfélaga sem ekki voru farnir að njóta lífeyrisgreiðslna hækkuð um 7%. Réttindaaukning þessi var möguleg vegna sterkrar stöðu sjóðsins í árslok 1999 en þá voru eignir hans 9.309 milljónir umfram skuld- bindingar. Samkvæmt mati tryggingafræðings sjóðsins jaftigilti þessi hækkun 6.856 milljónum. ÁRSFUNDUR 2001 FJÖLGUN SJÓÐFÉLAGA Ársfúndur sjóðsins verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 24. apríl nk. kl. 17.00. Dagskrá fúndarins verður nánar auglýst síðar. Alls greiddu 30.628 sjóðfélagar iðgjöld til sjóðsins á árinu 2000 eða 0,6% fleiri en á árinu 1999. 2376 atvinnurekendur greiddu iðgjöld á árinu og hafði þeim fjölgað frá árinu 1999 um 6,6%. í árslok voru 128.269 sjóðfélagar með inneign í sjóðnum. Stjórn Lífeyrissjóðsins 31.12.2000: Halldór Björnsson, formaður Þórarinn V. Þórarinsson, varaformaður Bjarni Lúðvíksson Guðmundur Þ Jónsson Gunnar Björnsson Helgi Magnússon Ragnar Árnason Þórunn Sveinbjörnsdóttir Framkvæmdastjóri sjóðsins er Bjarni Brynjólfsson LÍFEYRISSJÓÐURINN FRAMSÝN Skrifstofa sjóðsins er að Sætúni 1 Sími: 515 4700 Fax: 515 4701 Heimasíða: www.framsyn.is Netfang: mottaka@framsyn.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.