Almanak alþýðu - 01.01.1930, Page 60

Almanak alþýðu - 01.01.1930, Page 60
er engu síður líklegt, að í alheiminum fyrir- fyndist þó þessi sami örlitli hópur af þvílíkum líkamsheildum, sem til eru í raun og veru. En ef svo er, þá virðist mér, að vér séum ekki nægilega mikilfenglegir, skoðaðir sem hámark svo geysilegrar framvindu. Vitaskuld er ég þess vís, að margir guðsmenn eru langtum mikilfenglegri en ég, og ég get þvi ekki að fullu metið verðleika, sem skara svp langt fram úr mínum. En enda þótt ég viðurkenni þetta, þá get ég samt sem áður ekki hugsað mér annað en að almættið, sem hefir verið alla eilífð að starfi, gæti framleitt eitthvað betra. Við komumst ekki hjá því að álykta sem svo, að þessi árangur sé þó að eins sem neistj undan hóf. Jörðin getur ekki alt af haldið á- fram að vera byggileg; mannkynið mun líða undir lok, og ef starfsemi alheimsins ætti að geta réttlætt sjálfa sig eftir það, yrði sú trétt- læting að fara fram einhvers staðar annars staðar en á yfirborði reikistjörnu vorrar. Og jafnvel þótt svo yrði, myndi það taka enda fyrr eða síðar. Annað lögmál hitakraftfræð- innar (thermodynamics) gerir manni næstum ómögulegt að efast um, að alheiminum sé að koþa og að síðustu hljóti svo að fara, jað ekkert verði eftir, sem sé nokkurs virði. Auð- vitað er okkur heimilt að halda því fram, áð þegar þar að kemur, muni guð draga upp sigurverkið á ný, en ef vér gerum það, byggj- um vér fullyrðingar okkar að eins á trú, en ekki nokkurri tætlu af vísindalegum líkum. Allar visindalegar líkur benda til, að alheim- urinn hafi mjakast áfram stig af stigi upp að 56
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak alþýðu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak alþýðu
https://timarit.is/publication/705

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.