Almanak alþýðu - 01.01.1930, Page 73

Almanak alþýðu - 01.01.1930, Page 73
skelfingunni einni saman; hún skírskotar einnig tií mannlegs sjálfsálits. Sé kristindóinurinn sannur, þá er mannkyniö ekki eins litilfjörlegir ormar og pað virðist vera; alheimsskaparinn hugsar um mennina og gerir sér það ónæði að líta á þá með velþóknun, þegar þeir eru þægir, og vanþóknun, þegar þeir eru óþægir. Þetta er mikill heiður. Okkur myndi ekki detta í hug að grúska i mauraþúfu til þess að sjá, hvaða maurar intu af hendi sina smávægilegu skyldu, og því síður myndi okkur detta i hug að taka þá maurana frá, sem væru aftur úr, og kasta þeim á bál. Ef guð gerir slíkt við okkur, þá sýnir það, hve þýðingarmiklir við erum; samt gerir hann okkur enn þá meiri heiður, ef hann launar hinum góðu meðal vor með eilífri sælu á himnum. Þá má ekki gleyma hinni til- tölulega nýju hugmynd þess efnis, að alheims- þróunin miði öll að því að ná þeirri tegund árangurs, sem vér köllum „hiö góða“, það er að segja þeirri tegund árangurs, sem veitir oss ánægjú. I þessu eru líka fólgnir miklir gull- hamrar fyrir okkur, að alheiminum skuli vera stjórnað af veru, sem hefir sama smekk og við og sams konar fordóma. Réttlætlshugmyndin. Þriðja sálfræðilega hvatningin, sem trúar- brögðin fela í sér, er sú, sem miðar að rétt- lætishugmyndinni. Ég veit til þess, að margir frjálshyggjumenn bera mikla virðingu fyrir þessari hugmynd og álíta, að hana beri að varðveita þrátt fyrir hnignun trúarlegra fræði- kenninga. I þessu efni er ég þeim ósammála. 69
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak alþýðu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak alþýðu
https://timarit.is/publication/705

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.