Almanak alþýðu - 01.01.1930, Page 77

Almanak alþýðu - 01.01.1930, Page 77
að róttlætishugmynd kirkjunnar er ekki hin bezta, sem hugsanleg er; grundvallarsvarið err að með nútimaþekkingu á sálfræði ásamt nú- tíma iðnaðartækni er hægt að uppræta ótta og hatur algerlega úr mannlegu lífi. Athugum fyrsta atriðið. Réttlætishugmynd kirkjunnar er á margan hátt miður æskileg frá félagslegu sjónarmiði, fyrst og fremst í vanmetum hennar á mannviti og visindum. Þessi ljóður er tekinn að erfðum frá guðspjöllunum. Kristur segir okkur að verða eins og lítil börn, en lítil börn skilja ekki deilareikning (differen- tial-calculi), höfuðatriði viðskiftalifsins eða nú- timaaðferðir til varnar gegn sjúkdómum. Sam- kvæmt kenningum kirkjunnar er það ekki hluti skyldu vorrar að aflast slíkrar þekkingar. Kirkj- an heldur ]>ví ekki fram iengur, að þekking sé i sjálfu sér syndsamleg, þótt hún hafi gert það á blómadögum sinuin; en öflun þekkingar, jafn- vel þótt sú þekking sé ekki syndsamleg, er hættuleg, með því hún getur leitt til mann- vitshroka og síðan til efasemda um kristnar fræðisetningar. Við skulum taka til dæmis tvo menn; annar hefir fongist við að útrýma gulu- veikinni á stórum iandssvæðum í hitabeltinu, en hefir einstöku sinnum haft samband viö kvenfólk, sem hann var ekki giftur, meðan hann var að fást við lausn þessa verkefnis; hinn maðurinn hefir verið latur og hirðulaus, átt eitt barn á ári, þangað til konan hans dó af útsliti, og gætt barna sinna svo illa, að helm- ingur þeirra dó af orsökum, sem hægt hefði verið að koma í veg fyrir, — en aidrei haft ólöglegt samræði við kvenmann. Sérhver sann- 73
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak alþýðu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak alþýðu
https://timarit.is/publication/705

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.