Almanak alþýðu - 01.01.1930, Page 88

Almanak alþýðu - 01.01.1930, Page 88
Póstmál, 1. Allsherjar'Skipulag. Póstflutningar eru reknir sem þjóðnýlt starf- semi hjá öllum menningarþjóðum nú orðið. Þessu eru menn orðnir svo vanir, að þeir veita því ekki athygli. Enguin dettur i liug að breyta þessu. Jafnvel íhaldsmenn, sem annars halda fram yfirburðum einstaklingsreksturs yfir ríkisrekstur, óska þess ekki, að póstmálin væru tekin úr höndum ríkisins og fengin í liendur einstiikum mönnum eða auðfélögum, sem gerðu þau sér að féþúfu. Fyrstu tilraunir tii reglulegra póstferða eru frá því nálægt 500 árum f. Kr. Dareios Persa- konungur réð þá yfir mjög viðlendu ríki. Hann þurfti að vita, hvað gerðist i ýmsum hluium ríkisins, og kom þvi lagi á, að riðandi hraðboðar fóru nokkurn veginn reglulegar ferðir frá höfuðborginni út til fjarlægari héraða rík- isins. Þeir fluttu með sér bréf og fyrirskipan- ir og komu aftur með skýrslur frá embættis- mönnum. Þegar ríki Persa sundraðist, féll þetta niður aftur. — Líkar tilraunir voru gerðar i Rómaveldi, meðan það stóð í bióma. Með þessum „póstum" fornaldarinnar var svo sem ekkert flutt nema bréf og plögg, sem rík- isstjórnunum komu við. En þegar kemur fram á miðaldir, fóru einstakir menn að gera sér það að atvinnu að flytja sendingar fyrir menn gegn gjaldi. Árið 1464 var þetta fyrst nefnt „póstur“, svo að kunnugt sé. Árið 1516 var komið nokkru skipulagi á þessa flutninga í þýzka ríkinu, og eru það fyrstu reglulegar 84
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak alþýðu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak alþýðu
https://timarit.is/publication/705

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.