Almanak alþýðu - 01.01.1930, Síða 110

Almanak alþýðu - 01.01.1930, Síða 110
Skækjuliínaður, sem að miklu ieyti sýnir fjár- hagsleg kjör kvenna, fer stöðugt minkandi í Rússiandi hinu nýja. Enn er þó margt kvenna úr hinni fyrri borgarastétt, sem verður að leggja fyrir sig þenna elzta atvinnuveg kvcnna sökum þess, að þær vantar kunnáttu og vilja til verksmiðjuvinnu. En það, sem greinilegast sýnir hið nýja mat á siðgæði og fjárhagslegu sjálfstæði kvenna, er vöxtur þess hugsunarháttar, að liona, sem ekki sér fyrir sér sjálf, sé að vissu leyti fyrirlitlegri en aðrar konur. Forseti kvenna- deildar „kommúnista“-flokksins sagði mér, að fjöldi skrásettra atvinnuleysingja í Rússlandi hefði mjög vaxið fyrir þá sök, að svo margar húsmæður leituðu atvinnu á ráðningarskrifstof- unum. Sjálf sagðist hún vera umsetin af giftum konum, sem bæðu hana að útvega sér einhverja vinnu, því að þeim þætti það ó'nærilegt að vera skrásettar sem húsmæður, og sömuleiðis af mæðrum, sem ieiddist heiinilisþvargið og vildu komast í vierksmiðjur, þar sem þær gætu komið börnum sínum fyrir í dagheimilum og fengið mat í matsölustöðum verksiniðjanna. Eins og ég sagði: Þjóðfélagið gerir alt, sem það getur, til þess að konur megi öðiast fjár- hagslegt jafnræði á við karlmenn, til þess að þær megi losna undan hinu forna þrældómsoki heimilisskyldnanna. Því hefir verið komið á fót almenningseldhúsum, mötuskálum og þvotta- húsum, og dagheimili fyrir börn eru í ölluin verksmiðjum og öðruin vinnustöðum, þar sem mæður geta skiliö börn sín eftir, jafnvel korn- börn, en í vinnutímanum fá þær frí til þess 106
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak alþýðu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak alþýðu
https://timarit.is/publication/705

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.