Morgunn


Morgunn - 01.06.1987, Qupperneq 9

Morgunn - 01.06.1987, Qupperneq 9
Fundadagurinn var sem fyrr fimmtudagur í fyrrihluta hvers vetrarmánaðar. Fundirnir hafa verið allvel sóttir sem fyrr. Þó virðist vera farið að gæta nokkurrar fundaþreytu hjá félags- mönnum. Það gæti orðið verkefni nýrrar stjórnar að hugleiða hvort eitthvert nýtt fundaform gæti glætt áhuga félagsmanna á félagsstörfum. Á fundinum 10. apríl flutti Ævar Jóhannesson mjög athygl- isvert erindi um radionik. Radionik er aðferð til sjúkdómsgrein- inga og lækninga, þar sem lækningamiðillinn notar rafeindatæki sem millilið. Séra Rögnvaldur Finnbogason prestur á Stað á Ölduhrygg var fyrirlesari á fundinum 2. október. Hann sagði frá ferðum sínum um Rússland í boði Austurkirkjunnar. Þetta var mjög fróðlegt erindi þar sem komið var inn á sögu þessarar kirkju- deildar, kirkjubyggingar, helgihald, íkonamálun og stöðu kirkj- unnar í samtímanum. Þann 6. nóvember var Sveinn Ólafsson fyrirlesari félagsins. Sveinn kynnti bók sem hann hefur þýtt og kemur út á næstunni um sænska dulspekinginn, sjáandann og vísindamanninn Emanuel Svedenborg. Sveinn hefur í mörg ár unnið frábært starf til kynningar á verkum Svedenborgs. Jólafundurinn var haldinn 4. desember. Að venju var þetta fundur með blönduðu efni, jólahugvekju, tónlist og upplestri. Dr. Pétur Pétursson félagsfræðingur og prófessor við guð- fræðideild Háskólans í Lundi var fyrirlesari 5. febrúar. í erindi sínu kynnti Pétur samfélagslegan og sögulegan bakgrunn þeirra andlegu hræringa sem hófust urn aldamótin síðustu og hvaða áhrif þessar hreyfingar hafa haft á lífssýn íslendinga. Rann- sóknir Péturs sýna að hugmyndir sálarrannsóknamanna hafa haft ótrúlega mikil og jákvæð áhrif á hugarheim okkar íslend- inga. Eins og við sjáum þá er enginn hörgull á því að fyrirlestrarnir séu bæði fróðlegir og skemmtilegir, en það sem framar öðru einkennir félagsfundi Sálarrannsóknafélagsins er það hversu auðvelt hefur verið að fá fram fyrirspurnir og halda uppi um- ræðuin að fyrirlestrum loknum. Petta tel ég til mikillar fyrir- myndar. MORGUNN 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.