Morgunn


Morgunn - 01.06.1987, Qupperneq 10

Morgunn - 01.06.1987, Qupperneq 10
Erlendir miðlar: Gladys Fieldhouse kom í maí 1986. Hún hafði 72 einkafundi og 2 skyggnilýsingafundi sem um 260 manns sóttu. Carmen Rogers kom til starfa í nóvember. Hún hélt 68 einkafundi og hafði auk þess skyggnilýsingafundi með um 180 mann. Auk þess hafði hún 50 nianna fræðslufund. Torsten Holmquist var hjá okkur í febrúar síðastliðinum. Hann hafði 63 einkafundi. Gladis Fieldhouse er væntanleg aftur í maí á þessu ári og Carmen Rogers er væntanlegur aftur í september í haust. Stjórnin setti sér snemma það markmið að vanda eins vel og kostur er val þeirra miðla sem starfa fyrir félagið. Ég tel að þetta hafi tekist mjög vel. Þessir miðlar sem við höfum haft undanfarin ár eru í hópi allra bestu miðla í heiminum í dag þeirra sent starfa opinberlega. Skrifstofan er opin sem fyrr frá klukkan 13 til 17, mánudaga til fimmtudaga nema í júlí og ágúst en þá er lokað vegna surnar- leyfa. Auður Hafsteinsdóttir skrifstofustjóri sér um daglegan rekstur félagsins og vinnur ómetanlegt starf bæði sem tengiliður hins almenna félaga sem hringir eða kemur á skrifstofuna, en ekki síður er hún stoð og stytta stjórnarinnar í öllu sem viðkent- ur rekstri félagsins. Unnur Guðjónsdóttir lækningamiðill starfaði sem áður á þriðjudögum og fimmtudögum frá klukkan 13 til 17. Guðmundur Mýrdal starfaði líka sem lækningamiðill á mið- vikudögum frá klukkan 13 til 17. Erla Stefánsdóttir hafði eitt helgarnámskeið í húsnæði félags- ins í apríl 1986. Auk þess lauk hún framhaldsnámskeiði sem stóð frá haustinu 1985 og fram á vorið 1986. Þetta námskeiða- hald Erlu var orðið svo viðamikið að hún þurfti í haust er leið að leita sér að húsnæði annarsstaðar. Stjórnarfundir voru 10 á starfsárinu. Auk þess voru haldnir 10 óformlegir vinnufundir stjórnar. Húsnæðið: Endurbótum á húsnæðinu hefur verið haldið áfram. Gluggar voru málaði auk þess gangur og miðlaíbúð. Skipt var um ein- 8 MORGUNN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.