Morgunn


Morgunn - 01.06.1987, Síða 16

Morgunn - 01.06.1987, Síða 16
beitingu orku milli sín. Ef hugar- heila virkni gerist ekki með þessum hætti hvernig gerist það þá? Besta svarið við þessu er að hugsa sér að hugurinn hafi dul- sálfræðilega orku. Hugurinn er ekki orkukerfi, ella væri hægt að mæla eiginleika þess með rannsóknum. Samskipti hugans við líkamann fela ekki í sér orkuskipti og lögmálið um orkuvarðveislu (sem segir að orka sé ávallt jöfn þó hún breytist úr einni mynd í aðra) væri gróflega brotið þar sem orkan gengi inn og út úr efnislíkaman- um eftir því sem samskipti væru milli hugar og líkama og öfugt. Það er ekkert skiptiborð í heilanum sem stjórnar huga/lík- ama samskiptum né er önnur sjáanleg efnafræðileg stjórnun á þessum samskiptum. Hugurinn er ekki í líkamanum eða tengdur honum á vélræn- an né rafeðlisfræðilegan hátt. Og samskipti hugans við líkam- ann fela ekki í sér orkuskipti né á annan þann hátt sem þekktur er. Við samskipti huga/heila verðum við að gera ráð fyrir að hugir í líkama hafi dulsálfræðilega orku. (Það við köllum dul- sálfræðilega orku er í raun mjög eðlileg orka, framhald hinnar eðlilegu birtingar.) En athygii vekur að þessi kraftar eru dulsálfræðilegir og ekki efnislegir og þeir starfa ekki í samræmi við lögmál eðlisfræðinn- ar. Bæði dulsálfræðingar og eðlisfræðingar eru almennt sammála (þó ekki einhuga) um þá staðreynd að P.S.I orka hagar sér ekki í samræmi við eðlisfræðileg lögmál. Þetta ætti ekki að vera undrunarefni en er það þó oft. Hugurinn hefur hvorki tilvist né starfsemi samkvæmt lögmál- inu eðlisfræðinnar. Eðlisfræðilegir eiginleikar eru rafefnafræði- legir en huglægir eiginleikar eru það ekki. Eðlisfræðileg áhrif innihalda bylgjur og eindir en áhrif hugsanna innihalda ekkert slíkt. Hugurinn er því utan sviðs eðlisfræðinnar, bæði eðli hans og innri starfsemi. Því er það ekki skrítið að gangverk milli hug- ar og heila falli líka utan sviðs eðlisfræðinnar. Við skulum hugleiða aðeins það sem svipar saman með eðli- legri orku og „dulsálfræðilegrar orku“. Við skyggni les hugurinn efnislega hluti beint, án þess að nota 14 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.