Morgunn


Morgunn - 01.06.1987, Síða 17

Morgunn - 01.06.1987, Síða 17
bylgjur, augu, skilningsvit eða heila. Hluturinn er þar fyrir hug- anum eins og heilinn er þar fyrir huganum í sambandi sem er ekki í nánd í rúmi eða vélrænu sambandi á nokkurn hátt. í venjulegri skynjun þá fer ekkert á milli frá hinum virka heila til hugans. Engin orka er send frá heilanum og er móttekin í huganum. Hvað samskipti sem eiga sér stað skilja þau orkuna í efnisheim- inum eftir óskerta. Les hugurinn heilann ef til vill með skyggnis- hæfileikanum? Sambandið hlýtur að vera líkt því. Ef við gerum ráð fyrir að hugurinn verki á hluti úr fjarlægð, eins og mörg dæmi eru um þá er sú verkan bein, þ. e. án þess að senda venjulega orku frá huganum til hlutarins. í venjulegri viljaákvörðun veldur hugurinn orkubreytingu í taugamiðstöðvum án þess að senda orku til þeirra. í báðum til- fellum þegar um er að ræða áhrif á hluti þ. e. úr fjarlægð eða með venjulegri aðferð þá færir hugurinn hlutinn án þess að færa orku til þeirra. Ef fjarhrif eiga sér stað eins og haldið er frá huga til huga án neins efnislegs miðils, á sér stað samband sem hefur enga lík- ingu við venjulegt samband hugar á heila, en gæti gefið aðra skýringu en kenningar sálfræðinnar um samband vitundarhugar við huga á lægri sviðum eins og dýra. Stundum sýnist hugarsam- band takast, þó kemur fyrir að gegnum hugann kemur „skyggnilestur" heila sem er annarra (hjálplegt til útskýringa hvernig persóna getur gripið upp hugsun frá einhverjum sem er ekki meðvitaður um þessa hugsun á þeirri stundu), eða stund- um gæti hugur lesið eitthvað í sínum eigin heila sem hefur verið sent huglægt af öðrum huga (neyðar kall, gæti verið náð með P. K. sem merking í heila móttakandans.) í þessum tveimur tilvikum er hægt að skýra með sama hætti og sömu verkun eins og í venjulegum hugarheila sambandi. Dulsálfræðingar hallast almennt að fjarhrif sé hugar til hugar samband en sumir hallast að huga til heila tilgátunni. Venjulegt huga- heila samband hefur ekkert að segja með forvitrun, en það skapar grundvöll fyrir að tilvera a. m. k. tveggja dulsálfræðilegra afla þ. e. P. K. og skyggni sé fyrir hendi. morgunn 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.