Morgunn


Morgunn - 01.06.1987, Qupperneq 28

Morgunn - 01.06.1987, Qupperneq 28
nokkur orð við Shermann, sem þegar sá að honum lá eitthvað á hjarta, og síðan trúði hann honum fyrir því, sem skeð hafði. „Ég hafði verið haldinn einhverjum óljósum kvíða og ef til vill hefur það verið ástæðan fyrir því, sem skeði þessa síðdeg- isstund, þó að ég telji það engan veginn víst. Ég sat við skrif- borðið í skrifstofu minni og var að fletta ýmsum embættisskjöl- um, þegar ég fékk skyndilega einskonar hugboð og mér varð lit- ið upp. Sá ég þá standa frammi fyrir mér konu, óvenjulega fagra. Ég varð ekki lítið undrandi yfir þessari óvæntu heimsókn því að skömmu áður hafði ég gefið ströng fyrirmæli um að hleypa engum inn á skrifstofu mína þar sem ég vildi fá að vera í friði þessa stund. Vegna undrunar gat ég ekkert sagt, en þegar ég bar upp spurningu mína um ástæðuna fyrir návist hennar, svaraði hún engu. Ég endurtók spurninguna, en án árangurs; ég spurði í þriðja og í fjórða sinn, en fékk ekkert svar að öðru leyti en því að mér virtust augabrúnir hennar lyftast lítið eitt um leið og hún horfði á mig. Undarlegar tilfinningar fóru að bæra á sér hið innra með mér. Ég reyndi að segja eitthvað, en það gat ég heldur ekki. Einhver dularfullur og ómótstæðilegur máttur hafði náð valdi yfir mér og hið eina, sem ég gat gert, var að ein- blína máttvana á þessa einkennilegu veru, sem stóð fyrir fram- an mig. Ég fann nú að einhver dularfull breyting átti sér stað, það var eins og allt fylltist smátt og smátt af ósýnilegu lífi í kringum mig og geislandi birta færðist yfir allt umhverfið. Mér virtist eins og allir hlutir væru að leysast upp í eitthvað létt og loftkennt og veran undarlega varð enn skýrari fyrir sjónum mínum en áður. Mér fannst skyndilega eins og ég væri að því kominn að deyja eða öllu heldur eins og ég hafði hingað til ímyndað mér að dauðastundin væri. Ég gat ekkert hugsað lengur, en sat fullkomlega stjarfur og starði á hinn ókunna gest. Nú heyrðist rödd, sem sagði: „Sonur lýðveldisins, líttu á,“ og um leið rétti veran fram höndina og benti til austurs. Ég sá ein- kennilega hvíta móðu rísa hverja upp af annarri fyrir framan mig í nokkurri fjarlægð, en brátt tók hún að leysast sundur og þá birtist mér undarleg sýn. Ég sá öll lönd jarðarinnar breiðast út fyrir framan mig: Evrópu, Ameríku, Asíu og Afríku. Á milli 26 MORGUNN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.