Morgunn


Morgunn - 01.06.1987, Qupperneq 36

Morgunn - 01.06.1987, Qupperneq 36
að þeir fengju að vita hver tegundin væri. Eitt sinn þegar hann notaði sérstaka tegund af uppsölulyfi, neyddust margir stúdent- anna til að yfirgefa salinn vegna ákafrar ógleði, sem þeir höfðu fengið við að halda á lyfinu. Buchanan uppgötvaði þannig með- al stúdentanna langtum fleiri með slíkan næmleika en hann hafði órað fyrir. Hann hafði alltaf gert ráð fyrir að þessi næm- leiki væri á einhvern hátt tengdur taugakerfinu, en aldrei tókst honum að komast að neinni ákveðinni niðurstöðu í þessu efni. Seinna uppgtövaði Buchana að kona hans væri gædd hlut- skyggnihæfileika þannig, að héldi hún á hluti í hendinni, gat hún séð atburði, sem honum voru tengdir. Eftirlýsingum að dæma hefur gáfa hennar verið á allháu stigi og báru rannsóknir Buchanans á hæfileikum hennar mjög góðan árangur. Því meir sem hann sökkti sér niður í rannsóknir á þessu sviði, því meiri varð undrun hans yfir því sem hann fann. Buchanan þurfti á hugtaki að halda til þess að tákna þá eiginleika, sem hann fékkst við að rannsaka og árið 1842 kom hann fram með orðið hlutskyggni (psychometry) sem átti almennt að tákna þann hæfileika að skynja áhrif frá eðli hluta á óvenjulegan hátt. Enn- fremur átti hugtakið að ná yfir þann eiginleika að geta tekið við áhrifum þeirra atburða og tilfinninga, sem bundin voru við ein- hvern ákveðinn hlut. Eiginlega merki þetta orð að „mæla sál hluta“ og má víst fremur teljast skáldlegt en vísindalegt, en hvað sem því líður er það enn notað og í fullu gildi. Starfssvið Buchanans var mjög yfirgripsmikið; jafnframt læknisstörfum sínum stundaði hann kennslu við læknaskólann, sá um yfirstjórn tveggja sjúkrahúsa og auk áðurnefndra rann- sókna lét hann einnig ýmis málefni þjóðfélagsins til sín taka. Hann ritaði um margvísleg efni, þar á meðal um hlutskyggni og þegar hann flutti til Kaliforníu árið 1885, gaf hann út rit sitt: Handbók í hlutskyggni - dögun nýrrar siðmenningar (A Manu- al of Psychometry - The Dawn of á New Civilization). Fyrri rit hans um hlutskyggni birtust í tímariti hans „The Journal of Man“ árið 1849. í öðru riti hans á sviði mannfræði (Systems of Anthropology) sem út kom árið 1854 eru einnig kaflar þar sem fjallað er um hlútskyggni. Ritum Buchanans var ólíkt betur tekið en kenningum Reic- 34 MORGUNN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.